Opinberun

Ef Ísland slítur viðræðunum við ESB mun Ísland opinbera fyrir alheiminum að hér eru ekkert nema hálfvitar.

Er Bjarni alveg sama um hvað alþjóðarsamfélagið finnst um okkur?

Eflaust er honum drullusama.

En fyrirtækin á Íslandi eru það ekki. Þau þurfa að stunda alþjóðleg viðskipti þar sem traust er númer eitt tvö og þrjú.

Fólk þarf að treysta Íslandi og Íslendingum.

Annars verða engin viðskipti, þar af leiðandi munu fyrirtæki fara á hausinn, ef það er engin fyrirtæki hér þá verður engin atvinna. Engin atvinna þýðir að enginn fær peninga........ hvorki atvinnurekendur, launafólk né almenningur.

hvellurinn


mbl.is „Af hverju eruð þið að þessu?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Við erum kanski og verðum "hálvitar" í þínum /ykkar augum sleggjuhvellir.

En fyrir heiminum fáum við kanski meiri virðingu því að við værum þá ekki að sækjast eftir aðild við ríkjasamband sem er í málaferlum gegn okkur...

Þetta er svona álíka fáánlegt að nota rökin "ef þú getur ekki unnið þá, gakktu þá í lið með þeim"... Ekkert nema landráða og liðhlaupapésar sem dettur slíkt í hug.

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 29.4.2012 kl. 17:24

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

nei við fáum ekki virðingu .. það veit enginn af þessu máleferli og aðild ESB

stormur í vatnsglasi

en við munum gera okkur að fíflum við að hætta 

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 29.4.2012 kl. 18:36

3 Smámynd: Júlíus Guðni Antonsson

Það er örugglega vænlegast til virðingar að vera samkvæmur sjálfum sér því er það fáránlegt að sækja um aðild að félagsskap sem ekki er ætlunin að vera í.

Júlíus Guðni Antonsson, 30.4.2012 kl. 08:09

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það er meirihluti fyrri þessari umsókn.

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 30.4.2012 kl. 10:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband