Villandi frétt.

Davíð Oddson hefur greinilega gefið skýr fyrirmæli um að rakka niður ESB og Evru við öll minnstu tækifæri.

Þarna bendir fréttamaður á að aðeins eitt af fimm ríkjum sem ferðamenn jukust nota evru.

 En það er nú bara þannig að öll þessi ríki nema eitt eru með sannkallaðan sjálfstæðan gjaldmiðil. Restin af löndunum eru með sinn gjaldmiðil bundinn við Evruna.

Þ.e.. þeir eru tæknilega séð bara með Evruna. Punktur basta. Og njóta stöðuleikans sem hún hefur að bjóða.

hvellurinn


mbl.is Ferðamenn streyma til A-Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Nákvæmlega.

Alveg einstaklega kjánaleg ,,frétt".

Haha ekki hægt annað en brosa að þessu. þetta er svo sýrt. Að menn skuli leggja fjölmiðla á íslandi svona í svaðið.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 22.3.2012 kl. 23:06

2 identicon

Algjörlega sammála. Frábær grein.

sh (IP-tala skráð) 22.3.2012 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband