Topp tíu menntuðustu þjóðir heims. Ísland ekki á listanum

http://finance.yahoo.com/news/the-10-most-educated-countries-in-the-world.html

 

 Við viljum halda fram að við erum með menntuðustu þjóða.

Samkvæmt þessum lista erum við ekki á topp tíu.

Topp fimm er:

1 Kanada

2 Ísrael

3 Japan

4 USA

5 Nýja sjáland

Smellið hér til að sjá restina af listanum.

 

kv

 

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norðkvist

Hmm, aðeins 2 ESB þjóðir, þar af ein tiltölulega nýgengin inn...

Theódór Norðkvist, 2.2.2012 kl. 03:34

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það er hollt að taka af sér ESB gleraugun af sér einusinni og einusinni.

En sú staðreynd að ESB þjóðir eru á þessum lista segir okkur að við eigum að ganga í ESB..... því ekki erum við á þessum lista.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 2.2.2012 kl. 09:19

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ESB á ekki heima í þessari færslu. Hver þjóð ber ábyrgð á því að mennta sína þegna og bjóða upp á gott menntakerfi.

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 2.2.2012 kl. 17:31

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

sammála sleggjunni.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 2.2.2012 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband