Nú eru Nasistar og SS-sveitarmenn að deyja út

Strax eftir rústirnar eftir seinni heimstyrjöldina var farið að leita að stríðsglæparmönnunum í Nasistaflokknum og þá sérstaklega SS-sveitarmönnum sem frömdu stríðsglæpi.

 Þó að Hitler tók sitt eigið líf þá var hægt að leita að fullt af öðrum aðilum sem voru með honum í stærsta glæpi mannkynsögunnar.

Margir góðir rannsakendur og saksóknarar hættu vel launaðri vinnu og helguðu lífi sínu að ná í þessa menn.

Margir nasistar flúðu frá Þýskalandi. Margir til Argentínu. En með góðu skipulagi var hægt að hafa uppi á þeim mörgum.

 Þeir voru ekki skotnir á færi. Heldur var réttað yfir þeim og fengu þeir dóma við hæfi.

Mæli með heimildaþáttunum "Nazi Hunters.

Hægt er að ná í þá á deildu.net

http://deildu.net/details.php?id=37825

http://content6.flixster.com/movie/11/06/84/11068408_det.jpg

kv

Sleggjan


mbl.is Einn af síðustu nasistunum í fangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stafar ógn af tæplega níræðum gamlingja? Af hverju má hann ekki bara deyja í friði, hann gæti farið hvenær sem er.

Bárðurt (IP-tala skráð) 18.1.2012 kl. 08:13

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Hverju skiptir máli hvort stafi ógn af honum?

Á að gefa öllum mönnum frelsi ef engin ógn stafi á þeim?

sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 18.1.2012 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband