Þörf á breyttum hugsunarhætti.

http://eyjan.is/2011/10/06/vigdis-mikill-arodur-gegn-framsokn-fjolmidlar-bregdast-aettu-ad-vera-med-okkur-i-stjornarandstodu/

Vigdís sendir bréf til flokksmanna sinna.

Alveg glatað bréf en eitt vakti athygli mína:

"Vigdís sakar Hreyfinguna einnig um að hlaupast undan merkjum stjórnarandstöðu með því að styðja breytingar á stjórnarskránni."----

Er algjör skylda að stjórnarandstaðan þarf að vera á móti öllu sem ríkisstjórnin gerir? Stjórnarskráin segir að hver þingmaður þarf að starfa samkvæmt sinni samvisku, hvað finnst Vigdísi um það?

Þessi hugsunarháttur er mjög skemmandi á Alþingi íslendinga og á þátt í þessu litla trausti sem þjóðin ber til þingsins.

 

kv

 

sll


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

algjörlega sammála.

það er sorglegt að Vigdís sem er nýr þingmaður og landsmenn voru að vona eftir nýjum vinnubrögðum með endurnýjum en vigdís hugsar einsog innvinklaður kerfismaður.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 7.10.2011 kl. 08:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband