Staðreyndir.

SHÍ eru að bæta sig. Stúdentaráð á að láta heyra í sér. Það er algjörlega óþolandi að Háskólar á Íslandi verða fyrir niðurskurði. Það er óþolandi að við erum með eitt dýrasta menntakerfi í heimi en ódýrasta Háskólakerfi.

Fjárausið fer í grunnskólana. Þar þarf að skera niður til þess að finna jafnvægi á milli efra og lægra menntastig á Íslandi.

Háskólinn skapar meiri peninga en það sem er ausið í hann. Það þrufti bara tvo doktarsnema að stofna CCP.

SHÍ fer með rétt mál þegar þau segja: "

Samfélagslegur hagnaður af háskólamenntun ungs fólks er margfalt meiri en þeir fjármunir sem varið er til menntunar. Því má í raun segja að hver króna sem varið er til háskólans skilar sér margfalt til baka."

hvellurinn.


mbl.is SHÍ undrast niðurskurð hjá HÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband