Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Sunnudagur, 6. júlí 2014
Brandarinn
"Í áliti sínu hafa íslensk stjórnvöld bent á að verðtryggingin sé algjör lykilþáttur í íslensku efnahagslífi. Þess vegna verði að gera ráð fyrir að neytendur skilji eðli hennar."
Framsóknarflokkurinn er núna "íslensk stjórnvöld". Ekki talar hann svona.
kv
Sleggjan
![]() |
Tekist á um lögmæti verðtryggingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 6. júlí 2014
Stokkum upp
Það er nauðsýnlegt að stokka upp þetta dýra kerfi.
Afnema tolla og styrki sem fyrst.
hvells
![]() |
Verkefni flutt til ríkisins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 6. júlí 2014
Opinberir starfsmenn skemma
Það er ljóst að það verður enginn friður á vinnumarkaðinum þegar samningar verða lausir í febrúar næsta.
Fátækt verkafólk sömdu um 2,8% launahækkun svo kemur millistéttin (kennarar, hjúkrunarfræðingar) og semur um tugi prósenta launahækkun.
hvellls
![]() |
Nái víðtækari sátt um launaþróun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 6. júlí 2014
Mjög dýrt
Afhverju kostar meiraprófið hátt í 400þúsund krónur?
Heilt ár í háskóla kostar bara 75þúsund.
hvells
![]() |
Skortur á rútubílstjórum á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 4. júlí 2014
NEI sinnar halda atvinnulífinu í gíslingu
"þá séu alltaf uppi áhyggjuþættir eins og hækkandi gengi sem geri öll langtímaáform erfið."
Ef við værum í ESB og með evru þá þarf atvinnulífið ekki að staðnda í þessari stöðugu óvissu
hvells
![]() |
Dýrar þyrluferðir ótrúlega vinsælar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 3. júlí 2014
Jafnrétti- kk og kvk
Það er kannski kominn tími á að jafnréttisstofa fer að berjast fyrir þessu málefni eftir að hún er búin að pönkast í lögreglunni?
hvells
![]() |
Fleiri karlar í húsnæðishraki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 3. júlí 2014
Opna á meiri "aðlögun"
Það er greinilegt að Framsóknarflokkurinn vill "aðlaga" Íslands sem fljótast að ESB. Rýma alla flöskuhálsa svo við getum nú örugglega aðlagast ESB sem fyrst.
hvells
![]() |
Greina flöskuhálsa í ferli EES-mála |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 3. júlí 2014
Möppudýrin að vinna fyrir sjálfan sig
Það er greinileg veisla fyrir möppudýrin. Nú eru þeir að fara yfir umsókn Costco. Möppudýrin eru að passa uppá hag okkar Reykvíkinga ekki satt?
"Meðal annars þyrfti helmingur allra dæla að vera fyrir vistvæna orku."
Við erum ekki fær um að hafa fleiri bensíndælur end vetnisdælur.
Við hljótum að þakka möppudýrunum vel fyrir þetta afrek.
hvells
![]() |
Jákvæðir fyrir Costco við Korputorg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 3. júlí 2014
Kennurunum að kenna
"Samkvæmt niðurstöðum úr TALIS könnun frá 2013, sem ber kennslu á Íslandi saman við ýmis önnur lönd, er endurgjöf til kennara um starf þeirra umtalsvert minni en í samanburðarlöndunum."
Það er alveg ljóst að þessi slaki árangur er aðalega kennurunum sjálfum að kenna.
Það er ekki hægt að varpa ábyrgðina á foreldrana og börnin vegna þess að starf kennarana er að kenna.
Ef þeir gera það ekki með fullnæjandi hætti þá er það mjög alvarlegt og bitnar fyrst og fremst á börnunum.
Þessvegna var mjög sorglegt að sjá kennarasamband íslands berjast fyrir hærri launum en voru ekki að berjast fyrir betri kennslu eða hag nemendana. Kennarasamband Íslands berst engöngu fyrir hag kennarana sjálfa en ekki börnin.
hvells
![]() |
Illugi: Skýrsluna ber að taka alvarlega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 3. júlí 2014
Léleg samlíking
Hvurslags samlíking er þetta. Auschwitz Miðjarðarhafsins
Það skortir verulega sögulega þekkingu.
Eða kannski má líkja öllu við stærsta glæp sögunnar sama hvort það meiki sense eða ekki.
kv
Sleggjan
![]() |
Auschwitz Miðjarðarhafsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |