Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Miðvikudagur, 9. júlí 2014
Framsóknarflokkurinn er í aðlögun að ESB
"Íslensk yfirvöld hafa viðurkennt að um annmarka sé að ræða en hafa þó ekki gert þær nauðsynlegu ráðstafanir sem eru nauðsynlegar til að tryggja fullnægjandi innleiðingu í samræmi við kröfur tilskipunarinnar."
Það er ljóst að Sigmundur Davíð og Gunnar Bragi hafi nóg að gera í að innleyða ESB löggjöf hér á landi.
NEI-sinnarnir sjálfir.
Ef þeir eru samkvæmir sjálfum sér þá ættu þeir að neita þessu og segja upp EES samningum.
hvells
![]() |
Ísland fær tvo mánuði til að gera ráðstafanir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 9. júlí 2014
Framsóknin
Eitt af kosningaloforðum Framsóknarflokksins í Reykjavík (áður en þeir fóru í rasismann til þess að veiða atkvæði) var að flytja atvinnustarfsemina í úthverfin. Þetta átti að vera gert svo við getum bara sleppt að þétta byggð í miðbænum.
Nú er mikil ásókn fyrirtækja miðsvæðis. Ég býst við að Framsóknarflokkurinn mundi neyða þessi fyrirtæki í úlfjótssdalinn.
Ég skil ekki að nokkur maður skildi kjósa þennan flokk.
hvells
![]() |
Ásókn er í atvinnuhúsnæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 9. júlí 2014
Njóta sannmælis
Íslensk fyrirtæki eiga að njóta sannmælis. Íslendingar eru gjarnir á því að kalla íslensk fyrirtæki "okurbúllur" og trelja að hér sé engin samkeppni.
Þetta litla dæmi er sönnun um það að hér ríkir samkeppni.
Eina einangrunin hér á landi er ríkið sjálft og þá sérstaklega landbúnaðurinn.
hvells
![]() |
Svara aukinni samkeppni með lækkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 8. júlí 2014
NEI sinnar ljúga að þjóð sinni
NEI sinnar hafa haldið því fram að með því að vera fyrir utan ESB þá kostar það ekki nein störf
"Eitt af skilyrðum fyrir 700 milljóna fjármögnun á Mint Solutions var að fyrirtækið færði höfuðstöðvar sínar úr landi, en hræðsla fjárfesta við fjármagnshöftin spilar þar stærsta hlutverkið"
Þetta er sönnun þess að NEI sinnar eru alltaf að ljúga að þjóð sinni og eru núna algjörlega búnir að saura út parketið.
Ég er búinn að reyna að skeina þessum NEI sinnum í mörg ár en þeir láta sig ekki segjast.
hvells
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Þriðjudagur, 8. júlí 2014
Vinstra fólk
Það er á allra vitorði að vinstra fólk hafa ekkert vit á fjármálum eða efnahagsmálum. Þessvegna er þetta vinstra fólk. Þau vita ekki betur.
Vinstra fólkið keyptu allir Capital bókina... allir frá kynjafræðingunum uppí kommúnista. En þegar kom að því að lesa bókina þá varð nú lítið um það.
LOL
hvells
![]() |
Fæstir komast í gegnum innganginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 7. júlí 2014
Þétting byggðar
þétting byggðar á sér stað útum allan heim. Í New York og Reykjavík.
Lykillinn er að byggja þar sem fólk þarf ekki á bíl að halda.
Þeir í NY segja ekki að þetta sé "að þrengja að bílnum" einsog afturhaldssinnarnir á Íslandi segja.
hvells
Mánudagur, 7. júlí 2014
Þarft verkefni
Þetta er mjög þarft verkefni. Mörgum spurningum er ósvarað varðandi hrunið og Hannes Hólmsteinn er réttur maður á réttum stað þegar kemur að rannsókn þessa máls.
Hann hefur mikla reynslu. Fræðilega og efnahagslega og hefur rannsakað þessi mál mikið uppá síðkastið m.a hjá rannsóknarstofnun um nýsköpun og hagvöxt.
hvells
![]() |
Hannes metur áhrifaþætti hrunsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 7. júlí 2014
langsótt
"Hagfræðideild Landsbankans bendir á að í síðustu fundargerð peningastefnunefndar komi fram að nefndin telur að raungengið sé nú ekki fjarri því sem telja mætti ásættanlegt næstu misserin."
Gengið er alltof hátt einosg er.
Það er viðskiptahalli þetta árið í fyrsta skipti frá hruni. Vegna of hás gengis.
Gengið þarf að lækka um a.m.k 10% ef við ætlum að skapa einhvern gjaldeyri til framtíðar.
hvells
![]() |
Ólíklegt að krónan styrkist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 7. júlí 2014
Er rafbíllinn "grænn"?
Sunnudagur, 6. júlí 2014
Munurinn á Palestínumönnum og Ísraelum
Ísraelska lögreglan handtók ísraela við rannsóknina á morðinu á palestínska piltinum.
Palestínumönnum mundi aldrei detta það í hug að rannsaka eitt né neitt ef þeir dræpu Ísraela. Þvert á móti eru allir þeir sem drepa gyðinga fagnað sem þjóðarhetjum.
Það sýnir sig reglulega þegar palestínskum föngum er sleppt til Gaza þá er þeim fagnað eins og þjóðarhetjum.
Hægt er að sjá mörg myndbönd á youtube. Frekar ógeðfellt af Palestínumönnum.
kv
Sleggjan
![]() |
Hópur Ísraelsmanna handtekinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |