Föstudagur, 11. apríl 2014
Frumlegt vörumerki
Föstudagur, 11. apríl 2014
Tvær leiðir
Það eru til tvær leiðir til þess að ræna banka innanfrá
1. greiða óhóflegan arð til eiganda
2. lána óhóflega penininga til eigenda án veða
Þetta var gert í flestum tilvikum Sparisjóðanna.
hvells
![]() |
Skoði starfsumhverfi sparisjóðanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 11. apríl 2014
ÞAÐ ÞARF AÐ STOPPA ÞENNAN MANN
Hvernig má það vera að þessi maður fær að bulla og bulla erlendis án þess að neinn segi neitt?
Í fyrsta lagi er Eistrasaltsríkin að stinga okkur af þegar kemur að efnahagsbata og þau tóku upp evruna eftir hrunið.
Þrátt fyrir þetta þekkingaleysi þá standa íslenskir kjósendur á höndunum og klappa með rassinnunum fyrir þessum manni.
hvells
![]() |
Pútín vildi ekki ræða við Ólaf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 11. apríl 2014
Bjarni að einangrast
Vandinn er samt djúpstæðari þótt hann kristallist í ESB-málum nú um stundir. Í atvinnulífinu er orðin til ný hugsun, ný tegund af kapítalistum sem vill stunda viðskipti á forsendum viðskipta, alþjóðavæðingar og frelsis, á meðan Sjálfstæðisflokkurinn fylgir sömu stefnu og hann gerði lungann úr síðustu öld.
Þetta fólk vandist því á bóluárunum að stunda viðskipti þvert á landamæri og það lítur ekki á Ísland sem sinn eina (eða jafnvel sjálfsagðan) vettvang til athafna og umsvifa. Sumir voru reyndar og eru býsna góðir í slíkum bissniss og þótt Hrunið setti ýmislegt á hliðina og margir hyrfu úr sviðsljósinu hefur þessi alþjóðlega viðskiptahugsun ekki breytzt.
Þessu fólki hugnast ekki framtíðarsýn Bjarna Benediktssonar: Króna í höftum (því að það verður hún óhjákvæmilega), þar sem flokkspólitískir seðlabankastjórar ákveða hverjir mega fjárfesta og færa fé á milli landa og á hvaða gengi.
http://herdubreid.is/frettaskyring-jordin-glidnar-i-kringum-bjarna-hid-nyja-atvinnulif-leitar-annad/
hvells
Miðvikudagur, 9. apríl 2014
Týpískt vinstri frumvarp
Hérna eru þrír VG liðar að reyna að fá frumvarp að lögum.
Texta allt íslenskt efni. Til að hjálpa heyrnaskertum að skilja efnið.
Það er nákvæmlega ekkert um þann kostnað sem að því hlýst.
kv
Slegg
![]() |
Sjónvarpsstöðvar texti allt efni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 8. apríl 2014
Félagslegur ábati
Þetta er rangt hjá Katrínu.
Í skýrslunni kom fram að upptaka Evrunna verður "mikill félagslegur ábati"
Þannig að þeir sem vilja hér mikinn félagsauð eiga að stiðja ESB.
hvells
![]() |
Félagslega hliðin fjarverandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 8. apríl 2014
Klárum samninginn
Þó að Bjarni "þykist vita hvað verður í samningum" þá er það ekki þar með sagt að það sé heilagur sannleikur.
Það sem er einkennilegast við NEI sinna að þeir þora ekki að klára samninginn og leggja hann fyrir þjóðina.
Þeir eru hræddir við lýðræðið.
Þeir eru hræddir við kjósendur og þar með almenning í landinu.
Fyrst og fremst eru NEI sinnar hræddir við of góðan samning.
hvells
![]() |
Vitum hvað Evrópusambandið er |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 8. apríl 2014
Ódýr útursnúningur
Almennt séð vilja menn undanþágur fyrir sjávarútveginn og svo landbúnaðinn.
Restin er til hagsbótar fyrir Ísland.
Niðurstaðan er sú að það verður gríðarlegur velferðarábati við upptöku evrunnar
hvells
![]() |
Einfaldast að sækjast ekki eftir aðild? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 8. apríl 2014
rugl. afhvejru eigum við bara stjónrmálamenn sem eru hálvitar?
"banning free plastic grocery bags wont reduce waste"
"banning free plastic grocery bags wont do much to reduce litter in the public commons. Litter studies from across the country demonstrate that, on average, plastic retail bags make up about 1 percent to 2 percent of all litter. "
"banning free plastic grocery bags wont reduce our consumption of foreign (or domestic) oil"
http://reason.com/archives/2012/05/23/plastic-bag-ban-will-put-los-angeles-in
hvells
![]() |
Stórkostleg umhverfisvá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 7. apríl 2014
Í hvaða flokki er þessi manneskja?
jæja nú á Ragnheiður að eyða skattfé í að setja upp hina og þessa skjái útum allt land.
á að nota okkar skattfé til að hafa vit fyrir erlenda ferðamenn?
eru ferðamenn upp til hópa fávitar?
eru skattborgarar fávitar?
hvells
![]() |
Bylting í upplýsingagjöf til ferðamanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |