Fimmtudagur, 17. apríl 2014
Ekkert vald
Reykjavíkurborg hefur skipulagsvaldið. Borgarfulltrúar þurfa ekkert að hlusta á vælið þarna á Akureyri. Ekki eru Reykvíkingar að skipta sér af skipulagsmálum þarna fyrir norðan.
BF og XS er með hreinan meirihluta í borginni samkvæmt könnunum. Stefna þessara flokka er að færa flugvöllin úr Vatnsmýrinni. Þessvegna er meirihluti fyrir því að fá völlin burt.
Reykvíkingar vilja völlin burt.
Það er það sem skiptir mestu máli.
Lýðræðið ræður ekki satt?
Þetta er einsog með ESB umsóknina.
NEI sinnar segja að það var "þjóðaratkvæðisgreiðsla" um ESB í seinustu kosningum. NEI-ið vann. Næstu sveitastjórnarkosningar verða um flugvöllin. Sömu rök.
hvells
![]() |
Ekki verði hróflað við flugvellinum í bráð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Fimmtudagur, 17. apríl 2014
Í framtíðinni
Í framtíðinnni verður hlegið að þessari mynd. Að þessum tíma.
Þessi Vinbúðar dæmi er Sovíeskt fyrirkomulag.
Ríkið hefur vit fyrir pöpilinum.
Ekki drekka svona mikið.
Stattu í röð.
hvells
![]() |
Löng biðröð eftir víni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 16. apríl 2014
Aftast í röðinni
Það er á alla vitorði að kynjafræði er aftast í röðinni þegar kemur að mikilvægu námsefni. Enda hefur það verið sannað oft og mörgum sinnum að þessi svokallaða kynjafræði er bara gervifræði.
Miklu nær væri að kenna fjarmálalæsi í grunnskólum landins. Við stöndum núna frammi fyrir "leiðréttingunni", hruninu, snjóhengjunni og fleira sem hefði ekki þurft að vera eins slæm ef við Íslendingar hefðum haft aðeins meira vit á peningum. Vit á því hvað verðtrygging er sem dæmi
Hér er ályktun frá Hvellinum
"Hvellurinn telur að skólar landsins séu að bregðast skyldum sínum við komandi kynslóðir að hafa ekki lagt meiri áherslu á fjármálalæsi meðal ungs fólks en raun ber vitni."
hvells
![]() |
Telja skóla landsins bregðast skyldum sínum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 16. apríl 2014
Geðsjúklingur
Cohn-Bendit er greinilega geðsjúklingur og veit ekkert hvað hann er að segja. Hann er græningi sem eru nýju kommunistarnir. Enda eru menn einsog Cohn-Bendit kallaðir melónur. Þeir eru grænir að utan en rauðir að innan.
Hann skilur ekkert nema stríð, yfirvald og kúgun. Hann vill að ESB sverði til stáls í Úkraínu. Hann vill að ESB hagi sér einsog Soviet og innlimin löndin sín... hann skilur ekki eðli ESB og það er með öllu óskiljanlegt hvernig þessi maður getur misskilið sjálfan sig svona mikið. .... hann er verri en Hildur Líf.
hvells
![]() |
Hættur eftir 20 ár á þingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 16. apríl 2014
Rétt mat og rökrétt
"Það er auðvitað okkar vilji að það sé meira tekið tillit til árangurs og einstaklingsbundinna þátta í kjarasamningum. Að menn njóti þess í launum ef þeir leggja sig fram. Við viljum helst ekki hafa alla í sömu réttinni."
Þetta er rétt mat og hið opinbera eiga að gera allt til þess að taka meiri tillit til árangurs í starfi. Meira frelsi og sveiganleiki í rekstrinum.
Það er ekki bóðlegt að slugsarinn og duglegi maðurinn séu fastir á sama reit í launatöflunni og þeir báðir fá jafnmikla umbun. Það er ekki sanngjarnt og letur duglega starfsmanninn. Dregur úr honum þróttinn í að gera enn betur.
En flestir opinberir starfsmenn vilja ekki minnast á þetta. Þeir viðurkenna ekki að fólk er mis duglegt eða mis vel gefið. ALLIR ERU JAFNIR í auga opinbera starfsmanna. Þeir eru Sovíet megin í lífinu.... ennþá.
hvells
![]() |
Duglegt fólk fái meiri hækkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 16. apríl 2014
Alvarleg staða
Nú eiga viðbrögð ríkisstjórnarinnar og rök eftir að koma fram en sé þetta rétt er mikil hætta á ferðum, sem getur leitt til þess að það endurreisnarstarf sem fram hefur farið frá hruni verði til lítils.
Fátt verra getur hent eina ríkisstjórn en að hún hvetji til hófsemi í kjarasamningum á almennum vinnumarkaði en standi ekki við það á eigin vettvangi.
Það hefur áreiðanlega verið almenn skoðun að kjarasamningarnir til kennara sem eru til lengri tíma hafi byggzt á leiðréttingum á launum þeirra, sem kæmu til síðar en á yfirstandandi samningstíma núgildandi samninga SA/ASÍ.
Ríkisplebbarnir sáu um að valda usla. Eins og þeim einum er lagið.
kv
slegg
Miðvikudagur, 16. apríl 2014
Stöðugleikinn fyrir bý
Framhaldsskólakennarar fengur yfir 15% launahækkun.
Hjúkrunarfræðingar sprengdu skalann.
Fátæki verkamaðurinn á lágmarkslaunum fékk bara 2,8% launahækkun.
Það er ljóst að ríkisstarfsmenn sína dólgslæti aftur og aftur og skeitir ekkert um almannahag.
Á kostnað skattborgara.
hvells
![]() |
Mikill hiti var í fundarfólki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 14. apríl 2014
Nú er rétti tíminn Framsókn!!!
Nú er rétti tíminn fyrir Framsóknarflokkinn til þess að vera samkvæmur sjálfum sér.
Nú getur þessi flokkur sett á 80% toll á alla bíla.
Sömu rökin gilda og með landbúnaðinn.
Spara gjaldeyri.
Auka störf.
Ferðaröryggi
Íslensk framleiðsla.
Jújú þetta mun valda mikilli verðhækkunum á bílum og neytendur munu stórtapa. En það hefur verið aukaaatriði hjá þessum flokki hingaðtil. Alveg eins og með landbúnaðinn.
hvells
![]() |
Bílaframleiðsla hefst á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 13. apríl 2014
Höftin
Ragnheiður segir "Ragnheiður segir að við getum ekki sætt okkur við þau um aldur og ævi og að það þurfi að aflétta þeim sem allra fyrst. Segist hún vonast til að fyrstu skrefin í þá átt verði tekin seinna á árinu"
hún "vonast til" að "fyrstu skref" verði tekin seinna á árinu.
Þetta er merkingalaust tal... hvorki XD né XB hafa neina lausn á gjaldeyrishöftunum.
Þeir vilja samt loka á ESB umsóknina.
Sorglegt.
hvells
![]() |
Tvö tæki sem virka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 13. apríl 2014
Útrýming fátæktar
Stjórnmálamenn geta ekki útrýmt fátækt.
Embættismenn geta það ekki heldur.
Eina leið til þess að útrýma fátækt er að veita einstaklingum frelsi til þess að stunda viðskipti og stofna fyrirtæki. Hófleg skattheimta til þess að drepa ekki framtakssemina og umsýsla ríkisins á að vera í lágmarki.
Þannig útrýmum við fátækt.
hvells
![]() |
Markmiðið er útrýming fátæktar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |