Föstudagur, 20. júlí 2012
Steingrímur og lygarnar.
Steingrímur hefur skrifað fjölmargar greinar um að Ísland er komið útur kreppunni.
Hann skrifar bréf til félagsmenn VG til þess að hvetja þau um að boða þenna boðskap. Þökk sé honum.
En svo kemur í ljós að við erum að setja evrópumet í fjárlagahalla.
sorglegt
hvells
![]() |
220 milljarðar í vexti á þrem árum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 20. júlí 2012
Heimilisbókhaldið.
Ef þú eyðir meira en þú aflar. Þá þarftu að skera niður í þínum rekstri. Ekki flókið.
Það er sorglegt þegar fólk skilur ekki svona einfalda hluti.
hvells
![]() |
Gúmmíkúlur á flugi í Madrid |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 20. júlí 2012
Það þurfti pólítíkus til að ljúga blákalt
http://visir.is/snorra-var-ekki-sagt-upp-vegna-ummaela-um-samkynhneigd/article/2012120719000
Eiríkur bæjarstjóri Akureyris segir:
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, segir í samtali við vikublaðið Akureyri að það sé af og frá að Snorra Óskarssyni, kenndan við trúarsöfnuðinn Betel, hafi verið sagt upp störfum sem kennari við Brekkuskóla í bænum vegna trúarskoðana sinna eða ummæla hans um samkynhneigð.
Snorri sagði í síðustu viku að sér hafi verið sagt upp eftir skrif um samkynhneigða á persónulegri bloggsíðu. Hann sagði í samtali við Vísi í vikunni að hann hyggðist leita eftir stuðningi Kennarasambandsins í máli sínu.
Í samtali við vikublaðið segir Eiríkur Björn að uppsögnin snúist ekki um neitt annað en störf Snorra við skólann.
Til hvers að ljúga um augljósan hlut??????
Það er deginum ljósara af hverju hann var rekinn. Það þarf ekki einu sinni að ræða það. Við vitum öll söguna.
kv
Sleggjan
Föstudagur, 20. júlí 2012
Hvellurinn og Sleggjan mæta ferskir
Mæli með að fara á þessa hátíð.
H&S verða með bás þarna að skreyttur með lógóinu á bloggsíðunni.
Til í spjall um hvað sem er. Sandkassaleikur Alþingins, ESB eða alþjóðleg mál.
Svo verður farið í einum hvelli í smá ball með flösku af einhverju gotteríi.
kv
sleggjan
![]() |
Húnavakan er hafin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 19. júlí 2012
Sorry, það þarf að draga saman seglin
Veislan er búin.
Mótmælin snúast um m.a. um þetta segir í fréttinni.
"Á meðal aðgerða sem boðaðar eru er afnám jólabónus ríkisstarfsmanna sem samsvarar allt að 7% lækkun launa á ársgrundvelli. Áður höfðu laun opinberra starfsmanna verið lækkuð árið 2010 og voru fryst í kjölfarið. Þá hafa atvinnuleysisbætur einnig lækkað auk þess sem virðisaukaskattur hefur verið hækkaður. "
Mér finnst þetta vera basic sparnaður. Lýðskrumarar að boða til mótmæla.
kv
Sleggjan
![]() |
Mótmæli á götum Spánar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 19. júlí 2012
Mældi með kaupum í Nokia fyrir stuttu þrátt fyrir fall bréfa
http://thruman.blog.is/blog/sleggjuhvellurinn/entry/1233845/
Ef þið hefðuð hlustað á mig hefðuð þið fengið ágætis ávöxtun á peninginn.
En ennþá er möguleiki. Ég spái að Nokia nái að standa sig vel í samkeppninni á farsímamarkaðinum.
Þeir eru að sækja fram í snertisíma og snjallsímamarkaðinum. En ásinn í erminni eru þessir einföldu ódýru símar sem þeir eru nánast alráðandi á. Það eru markaðir í Afríku og Asiu opnir. Fátækt fólk sem er að kaupa sinn fyrsta síma er ekki að fara fá sér Iphone. Heldur góðan, nettan Nokia.
kv
Sleggjan
![]() |
Nokia hækkar um 12% þrátt fyrir tap |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 19. júlí 2012
Hannes með fína ræðu
Hannes er umdeildur. En kemur með góða punkta.
kv
Sleggjan
Fimmtudagur, 19. júlí 2012
Reykjavík að stefna í sömu átt?
Gæti verið að í nánustu framtíð kafni Reykjavík í túristum.
Hvað ef túristar aukast um milljón á ári. Það er gríðarleg sókn á hverju ári. Hvenær er fjöldinn orðinn of mikill? 1 milljón á ári? 5? 10? 50? 100?
Lausnin er að búa til "ferðamannabæ" svipaður til Benidorm eða slíkt. Þar sem bærinn er byggður út frá túrisma. Local íbúar byggju þar til að þjóna þann brannsa.
kv
sleggjan
![]() |
Ferðamenn mesta ógnin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 19. júlí 2012
Til hamingju Ísland
Ef við samþykkjum í þjóðaratkvæði ESB samninginn þá getum við átt viðskipti á grunni fríverslunarsamnings milli ESB og Japana. Það eru gleðiðtíðindi.
Oft er notað sem rök að við getum átt fríverslunarsamning við Kína og engin þörf á ESB inngöngu. En eg hef heyrt þá umræðu síðan 2008 og enginn fríverslunarsamningur á borðinu enn. Er það ekki fullreynt?
ESB er leiðin til betri lífskjara
kv
Sleggjan
![]() |
ESB ýtir á fríverslunarsamning við Japan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 19. júlí 2012
Hvar er Hanna Birna?
Vill Hanna Birna ekki nota tækifærið og vera fyrirferðamikil?
Eða er sú augljósa staðreynd að nú er Júli. Mitt sumar með frábæru veðri og fólk einfaldlega í sumarfríi.
Svarið er kannski hvar er Jón Gnarr? Sumarfríi!
Þetta er XD spunaveisla. Versta er að fólkið er að láta plata sig.
kv
Sleggjan
![]() |
Borgarstjórinn farinn til Noregs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |