Miðvikudagur, 24. apríl 2013
Óábyrgir stjórnmálaflokkar
Í gamla daga þá reiknaði Þjóðhagsstofnun út kosningaloforð flokkanna fyrir hverjar kosningar.
Davíð Oddsson lagði hana niður árið 2002. Mjög hentugt því árin seinna var lofað 90% lán, Kárahnjúkavirkjun í mestu þennslu sögunnar o.s.frv.
Nú hefur Hagfræðideild Landsbankans reynt að skila inn einhverjum niðurstöðum í líkingu við Þjóðhagsstofnun og reikna út kosningaloforðin. Það má deila um hvort Landsbankinn sé eins hlutlaus og Þjóðhagsstofnun var. En engu að síður þá skulum við ekki fara í boltann heldur ræðum niðurstöðuna.
Niðurstaðan er falleinkunn stjórnmálaflokkanna.
Aðalmálið átti að vera að halda verði stöguðu og lækka skuldir. En loforðin eru þvert á móti verðbólguhvetjandi og til þess eins að auka skuldir ríkissjóðs.
Hvet alla til að lesa: http://www.landsbankinn.is/efnahagsmal/2013/04/24/Hagsja-Kosningaloford-beinast-ekki-gegn-verdbolgu-og-laekkun-skulda-rikissjods/
Er einhver efnislega ósammála skýrslunni?
kv
Sleggjan
![]() |
Kosningaloforðin almennt dýr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 24. apríl 2013
Einfalt
Einfalt.
Ekki hækka laun ef það er engin innistæða fyrir hækkununum.
Einhver verðmætasköpun verður að hafa farið fram.
kv
Sleggjan
![]() |
80% launahækkun jók kaupmátt um 3% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 23. apríl 2013
Einkavæðum heilbrigðiskerfið
Með því að einkavæða heilbrigðiskerfið og lækka tekjukatta á móti niður í 10% Þá mun fólk hafa meira á milli handanna og eiga þá meiri pening til að styrkja spítalana.
Eins og sannast í þessari frétt.
Það er einstaklingarnir sjálfir sem eru að gera best þrátt fyrir að vera skattpíndir.
Á meðan ríkið er að skíta uppá bak.
hvells
![]() |
Einstök góðvild í garð Landspítala |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.4.2013 kl. 00:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 23. apríl 2013
Maðurinn
Drengurinn sem getur ekki einu sinni sagt satt þegar talað er um menntun hjá honum sjálfum.
Af hverju ætti hann að segja satt varðandi þjóðaratkvæðagreiðslu.
Enda gerir hann það ekki hreint út.
Og við viljum drenginn í forsæti???
Guð blessi Ísland.
hvells
![]() |
Þjóðaratkvæði fer eftir tímasetningu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.4.2013 kl. 00:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 23. apríl 2013
Vilji Íslands er augljós
Tekið beint úr fréttinni:
"Hins vegar er meirihluti fyrir því að ljúka viðræðunum við Evrópusambandið um inngöngu samkvæmt könnuninni eða 52,7% en 30,7% vilja hins vegar hætta þeim."
Klárum viðræðurnar og kjósum um samninginn.
Það er vilji þjóðarinnar.
hvells
![]() |
Meirihluti á móti inngöngu í ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.4.2013 kl. 00:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 23. apríl 2013
Besta starf í heimi
1 | Actuary |
2 | Biomedical Engineer |
3 | Software Engineer |
4 | Audiologist |
5 | Financial Planner |
6 | Dental Hygienist |
7 | Occupational Therapist |
8 | Optometrist |
9 | Physical Therapist |
10 | Computer Systems Analyst |
11 | Chiropractor |
12 | Speech Pathologist |
13 | Physiologist |
14 | University Professor |
15 | Veterinarian |
16 | Dietician |
17 | Pharmacist |
18 | Mathematician |
19 | Sociologist |
20 | Statistician |
21 | Physicist |
22 | Optician |
23 | Podiatrist |
24 | Web Developer |
25 | Historian |
26 | Environmental Engineer |
27 | Parole Officer |
28 | Petroleum Engineer |
29 | Meteorologist |
30 | Geologist |
31 | Human Resources Manager |
32 | Civil Engineer |
33 | Orthodontist |
34 | Respiratory Therapist |
35 | Medical Records Technician |
36 | Astronomer |
37 | Psychiatrist |
38 | Computer Programmer |
39 | Social And Community Manager |
40 | Market Research Analyst |
41 | Paralegal Assistant |
42 | Dentist |
43 | Skincare Specialist |
44 | Industrial Machine Repairer |
45 | Physician (General Practice) |
46 | Logistician |
47 | Accountant |
48 | Management Consultant |
49 | Social Worker |
50 | Physician Assistant
Henti þessu hérna inn fyrir þá sem nenna ekki að kanna þetta frekar.
hvað finnst ykkur ólíklegasta starfið til að ná hátt og svo lágt?
hvells
|
![]() |
Blaðamennska er versta starfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.4.2013 kl. 00:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 23. apríl 2013
snjohengjan.is...... hvells
Hvaða skoðun hafa flokkarnir?
Mun þinn flokkur leitast við að semja við erlenda kröfuhafa sem leiðir til bestu niðurstöðu fyrir íslenskt samfélag?
Mun þinn flokkur setja það í forgang að semja um Snjóhengjuna á komandi kjörtímabili?
Forsvarsmenn allra stærstu stjórnmálaflokka landsins voru spurðir um afstöðu þeirra til Snjóhengjunnar í umfjöllun vefmiðilsins Eyjunnar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.4.2013 kl. 00:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 23. apríl 2013
Kynjafræðingar sáttir með niðurstöðurnar
Kynjafræðingarnir, félagsráðgjafarnir og sérfræðingarnir búast við verkefnum á sínu sviði í framtíðinni miðað við tillögurnar
Tillögurnar:
![]() |
Allir foreldrar skyldaðir í orlof |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þriðjudagur, 23. apríl 2013
Framsókn er kominn út í móa
Nú hefur Frosti algjörlega opinberað það sem margir hafa haldið fram.
Loforð XB fyrir kosningarnar stenst enga skoðun og hefur aldrei gert.
En það er hinsvegar stórhættulegt að gefa þessum flokki atkvæðið sitt.
hvells
![]() |
Segir heimilin fá leiðréttingu strax |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Mánudagur, 22. apríl 2013
Þeir sem skrifa ekki undir eru á móti lýðræðinu
Það liggur í augum uppi að þeir sem vilja ekki leggja nafn sitt við þetta eru á móti lýðræðinu.
Það kemur skýrt fram að undirskrift merkir ekki að viðkomandi vilji inn í ESB.
Undirskrift þýðir einfaldlega að þeir virða þjóðina og hennar álit.
NEI-sinnar ættu ekki að óttast neitt. Þeir hafa haldið því margoft fram að það sé ekki meirihluti fyrir ESB aðild meðal þjóðarinnar. Þeir ættu að fagna þessu framtaki.
kv
Sleggjan
![]() |
Vilja ljúka viðræðunum við ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |