Miðvikudagur, 22. maí 2013
Áfallahjálpsþörf hjá ESB
Alveg hræðilegt að 300þúsund manna þjóðin vill ekki taka á móti ESB.
Enda er það ESB sem er að ganga inn í Ísland.
Vona að sambandið liðast ekki í sundur á næstu vikum sökum þessa.
Ábyrgð Bjarna og Sigmundar er mikil.
kv
Sleggjan
![]() |
Áfall fyrir Evrópusambandið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 21. maí 2013
Bloggsíðan á flugi
Miðstöð bloggsins á Íslandi er blogggáttin.
Þessi síða hefur verið á meðal vinsælustu síðna.
En nú fyrir stundu var ein sérstök bloggfærsla á toppnum sem kallast "Sigmundur Davíð og menntunin" .
Erum fyrir ofan Egil og Jónas sem eru áskrifendur á toppsætinu.
Færslan er að mestu tilvitnun í Helga Jóhann sem gerði ítarlega grein fyrir málflutningi Sigmundar í sambandi við menntun sína.
Þökkum lesendum fyrir áhugan og athugasemdir við færsluna sem eru líflegar.
Þriðjudagur, 21. maí 2013
Frá XS til XB
Flestir kjósendur XS fóru yfir til XB sem er langt frá því að vera ESB flokkur með formann Heimsksýnar innanborðs og Vigdís Hauks sem dæmi.
Þessvegna er það ekki rétt að ESB varð til þess að XS féll. Heldur var það vegna þess að XS lét VG teyma sig í tóma vitleysu í fimm ár.
hvells
![]() |
Misheppnað rúllettuspil á evrusvæðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 21. maí 2013
Gullið
http://www.kitco.com/charts/popup/au1825nyb.html
seinustu sex mánuði hefur það fallið gríðarlega
http://www.kitco.com/charts/popup/au0182nyb.html
Þá sérstaklega í apríl og svo aftur núna í mai.
Á meðan hlutabréf í USA hafa hækkað um 20-30% það sem af er ári. Fjármálaskýrendur eru að velta því fyrir sér hvort þetta er góð merki eða slæm.
Ljóst er að 0% stýrivextir skýrir þessa stöðu að hluta.
Ljóst er að margur almenningur er ósáttur með stöðuna. Þeir hafa hlustað á heimsendaspámenn sem hafa sagt að allir eiga að fjárfesta í gulli og silfur. Þeir hafa selt bækur, aðgang að vefsíðum og fleira til að græða. En nú vill almenningur svör.
Chris Martensen er einn af þeim sem hefur spáð ragnarrökum. Hann kom í Silfur Egils á sínum tíma.
http://www.youtube.com/watch?v=_u2wkW4tYEg
Hér er hann að útskýra afhverju gull hefur hrunið. En menn sem eru áskrifandi á þessari youtube stöð "whygoldandsilver" eru ekki sáttir
sjá í kommentakerfinu
Whatever happened to the 500oz silver will buy median family home? Whatever happened to the giant ladle we were gonna use to scoop up real estate and oil wells? Will we see that in our life times?
What is the start date for " this decade"  2013 ..14 15 2005 2007 or does it move around constantly so as to never actually occur.
hvells
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 20. maí 2013
Sigmundur Davíð og menntunin
Helgi Jóhann Hauksson skrifar:
Mikið hefur verið ritað um menntun hans. En aldrei svona ítarleg samantekt. Finnst þetta eigi erindi við landsmenn. Næsti Forsætisráðherra líklega.
kv
Sleggjan
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (47)
Mánudagur, 20. maí 2013
Orð og efndir
Hægri menn, Repúblikarnir tala fyrir minni umsvifum ríkisins.
En stækka þó báknið og safna skuldum.
Demókratar (Clinton) taka við og reyna að borga eitthvað af þessu niður.
Svipað á Íslandi.
Hægri menn og Sjálfstæðisflokkurinn tala fyrir minni umsvifum. En þvert á móti stækka báknið á methraða.
Sleggjan dæmir flokka af gjörðum og efndum. Ekki af fagurri stefnu og orðum.
Hvet ykkur til að gera slíkt hið sama.
kv
Sleggjan
Mánudagur, 20. maí 2013
Frekar einfalt
Við klárum viðræðurnar.
Kjósum um samninginn í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Einnig er hægt að kjósa um áframhaldandi viðræður.
Annað hvort.
Eða eru kannski NEI-sinnar á móti lýðræðinu?
kv
Sleggjan
![]() |
Spyr um breytta stöðu á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 20. maí 2013
Förum varlega í loforðin
Þeir fá tækifæri til að sanna sig á erfiðum tímum. Ekkert mál að starfa saman í góðæri.
Vonbrigði að heyra að þeir ætla að afnema veiðigjaldið. Það er mikið högg fyrir ríkissjóð sem þarf að borga niður skuldir.
ESB-umsóknin verður væntanlega sett á ís.
Ekkert verður gert með þjóðaratkvæðagreiðsluna um nýja stjórnarskrá. Fyrsta vestræna lýðræðisríki í sögunni sem tekur ekki mark á þjóðaratkvæðagreiðslu. Merkilegt.
Annars er fínt að losna við forræðishyggjuna sem loðaði við vinstri stjórnina.
kv
Sleggjan
![]() |
Flokksráðið fundar annað kvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 20. maí 2013
Fyrsta fréttin
Þetta er fyrsta fréttin sem mogginn er að lepja upp af eyjan.is
Kemur ekkert á óvart að það sé frétt sem er mikið skot á 365 miðla (jón ásgeir)
En tilgangurinn helgar meðalið víst
hvells
![]() |
Sagt upp eftir 25 ára starf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 19. maí 2013
Vottar Jehóva
- Þeir afneita heilögu þrenningunni felur í sér Föðurinn, Soninn og heilagan anda
- Þeir halda ekki jól, páska né afmælisdaga
- Þeir trúa á endurkomu krist og dómsdag
- Þeir telja sig kristnir en gefa út sína eigin biblíu sem er frábrugðin hin venjulegu biblíu.
- Þeir neita alfarið að þiggja blóðgjafir þegar um slys eða skurðaðgerðir er að ræða vegna þess að Jehóva bannar það
- Vottarnir skíra til trúar sinnar með niðurdýfingu