Sunnudagur, 19. maí 2013
XXXR
Laugardagur, 18. maí 2013
Lýðræðisfélagið Alda
http://eyjan.pressan.is/frettir/2013/05/18/kristinn-mar-arsaelsson/
Kristinn kom með greiningu fyrir Eyjuna fyrir stuttu.
Ég hafði áhuga á þessu félagi fyrir nokkrum árum en mér snérist fljótt hugur þegar ég skoðaði félagið nánar.
Hélt þau hefðu nýja sýn á lýðræðið í anda Nýju-Stjórnarskrárinnar sem 2/3 landsmanna vildi hafa í þjóðaratkvæðagreiðslu.
En við nánari skoðun þá er þetta vinstri-social-umburðarlyndaöfgafélag.
Botninn datt þegar þeir byrjuðu að tala um styttri vinnutíma (lögfesta á Alþingi þá? inngrip í líf fólks) og byrjuðu að tjá sig um Pro-Palestine málefni af algjöri vanþekkingu.
kv
Sleggjan
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Laugardagur, 18. maí 2013
Eurovision - skemmtileg komment
Það er gaman að lesa kommentin undir youtube myndband þar sem Eyþór Ingi söng í Semi finals 2.
Dæmi
Oh wow, what a beautiful language!
My future husband! ♥ Very good song. Iceland always send to ESC good songs. *____*
HOLY SHIT. Thor is singing! O_o
Really hope he does well. Beautiful voice and beautiful song.
The guy looks marvelous! His remains only to put on the armor, put on a horse and present sword or spear. Real viking! He does not look like Cobain! Only the color of the hair. Beautiful song and beautiful guy!
Is he 23 years old? OMG!
Kurt Cobain with long hair.
Can anyone translate this to English??? so as for us to understand it better!
I love this song the most. Hope this songs wins from Denmark
Greetings from Finland! Onnea kisaan! = Good luck for the competition! :))
What a Viking!!!
WOW....goosebumps. What a song! Greetings from the USA.
Gaman af þessu.
Það er ljóst að útlendingar eru að fíla þetta lag betur en við hér á eyjunni litlu :)
Laugardagur, 18. maí 2013
ESB já takk
Ríkið hætti að styrkja grænmetisbændur við inngöngu í EES.
NEI sinnar hótuðu því að grænmetisbændur mundu fara á hausinn og allir munud kaupa erlent.
En það gerðist ekki. Enda eru NEI sinnar lygarar og einginn heilvita maður hlustar á ruglið frá Heimsksýn og einangurnarsinna.
Þetta er eins og í dag. NEI sinnar segja að bændur munu fara á hausinn við inngöngu í ESB.
Það er líka lýgi. Alveg einsog með grænmetisbændur. Samkeppnin hefur gert grænmetisbændur að frumkvöðla á heimsmælikvarða.
hvells
![]() |
Sala á íslensku grænmeti eykst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 18. maí 2013
Opinberir starfsmenn
Opinberir starfsemnn eru alltof margir. Þeir eru 40% af vinnuaflinu.
"Yes, the share of public employees over total workers of Germany is only 19% while the Greek one is 29%. But Greece is by no means the worse: Germanys strongest ally, Belgium, is at 38%, while public-loving France is at 31%.
http://www.gustavopiga.it/2012/the-desert-greece-and-its-public-sector/
Já. við erum með meiri en Þýskaland. Jafnvel meiri en Grikkir sem eru að slígast undir álaginu. Grikkir eru bara með hlutfallið 29%.
Það þarf að minnka þetta bákn. Svo er SFR að pönkast útí skattborgara og vilja hærri laun og styttri vinnuviku. Hvað réttlætir það? Í almenna geiranum er vinnivikan mun lengri nú þegar.
Ég vinn í einkageirnaum og það síðast sem ég og mínir vinnufélagar mundum gera væri að krefjast við yfirmanninn að stytta vinnuvkuna.
SFR eru úr öllum tengslum við raunveruleikann.
hvells
![]() |
Vilja styttri vinnuviku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 18. maí 2013
Launajafnrétti
Það er mikill misskilningur að með því að hækka laun hjúkrunarfræðinga sé einhverkonar launajafnrétti.
Launajafnrétti er þegar fólk er ekki mismunað eftir kyni þegar menn eru að vinna sama starf og með sömu reynslu og hæfileika.
Karkyns hjúkrunarfræðingar með sömur menntun og reynslu og kvennkyns hjúkrunarfræðingar eru með jöfnhá laun.
Það er launajafnrétti í þessari stétt.
Þessi misskilningur léðréttist hér með.
hvells
![]() |
Stjórnvöld standi við loforð um hækkun launa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 17. maí 2013
Villandi könnun, Ísland nr 1
Samtökin 78 segja (Feitletrun mín):
Hér má fyrst nefna að engin verndarákvæði er að finna í stjórnarskrá.Óþarfi, allir jafni frammi lögunum, líka samkynhneigðir.
Þá er engin lögbundin stofnun til að fara með málaflokkinn (engin þörf því samkynhneigðir lifa við full réttindi á almennt góðu viðhorfi) og engin landsaðgerðaáætlun til í málefnum hinsegin fólks(no need). Eins vantar verndarákvæði í lög til handa transfólki og hvergi er í löggjöfinni minnst á intersexfólk. Íslensk stjórnvöld hafa heldur ekki sett fram neina stefnu til að takast á við hatursorðræðu og -ofbeldi gagnvart hinsegin fólki,(því hún á sér ekki stað sem heita má).
Villandi könnun sem dæmi er að við fáum mínus fyrir að hafa ekki hate crime lög. Það er út af því að þau eru varla til staðar.
Um leið og engar sérklausur eru um samkynhneigða þá er fullréttinu fullnægt. Við erum þar næstum því (enda eina orðræða samkynhneigða í dag er út í Blóðbankann).
kv
Sleggjan
![]() |
Þúsundir búa við ótta um ofsóknir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 17. maí 2013
Sérhagsmunir
Bændasamtökin er að verja sérhagsmuni. Það er 2% þjóðarinnar að vinna í landbúnaði og við hin 98% erum að blæða fyrir þetta í hvert skipti sem við föum útí búð.
Samráðsskýrslan er tímamótaverk og mikilvægt að hún verði gerð að lögum sem fyrst.
hvells
![]() |
Gapandi hissa yfir samráðsskýrslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 16. maí 2013
vel orðað
1) Það sem gerist er þetta: Viðræður foringjanna halda áfram en þeir eru með trúnaðarmenn á línunni allan tímann. (Illugi Gunnarsson fyrir BB, og Frosti fyrir SDG, og nokkrir aðrir).
2) Þannig tryggja þeir sig gagnvart nánasta hópnum og fá leiðsögn um leiðir sem teljast ,,ásættanlegar en við íslenskumælandi köllum ,,viðunandi, er í raun það sem drullumalla má um án vandræða. Þetta er ekki stór hringur, en hann er ,,baklandið sem tryggir að ,,sauðirnir komi þægir á eftir.
3) Þegar kemur að því að kynna þingflokkum niðurstöðu verður það þannig að formaður les yfir fólkinu hvað var erfitt, hvað gekk vel, hvers vegna niðurstaða sé ,,ásættanleg og að þjóðhættulegt sé að vera á móti við ,,ríkjandi aðstæður. Strax á eftir biðja Frosti og co um orðið í Græna herberginu og Illugi og co í Bláa herberginu og þakka formanni góða yfirferð, niðurstaðan sé ekki öllum,,hagfelld en miðað við stöðuna sé hún góð og ekki um annað að gera en samþykkja. Enginn hreyfir beinum andmælum en einhver segir að ,,vonbrigði séu með göngin eða álíka, enda á sá/sú ekki von á ráðherrasæti. Nú segir enginn neitt því enn er eftir að tilkynna tillögu formanns um ráðherraval.
4) Tilkynning um ráðherraval er formlega staðfest enda hefur formaður áður rætt ,,einslega við hvern og einn. Nú loksins er komið að :
5) Því að farið er með málið til flokksstjórnar/miðstjórnar eða hvað það nú heitir og allir samþykkja eftir ítarlega yfirferð formanns. Þetta er svokallaður ,,galdradans lýðræðissins og er endurtekinn á fjögurra ára fresti.
http://vefir.pressan.is/ordid/2013/05/13/galdradans-lydraedisins/
varð að birta þessa skemmtilegu færslu
Stefán veit sitthvað um stjórnmál og ætli að þetta sé ekki nærri lagi.
hvells
Miðvikudagur, 15. maí 2013
Þegn samfélags.
Þegar kemur að flóttamönnum þá er mikilvægt að vinna hratt og fagleg.
Ákvörðun um landvistarleyfi skal vinna fljótt. Það er mikill kostnaður fyrir ríkissjóð peningalega séð að hafa þá lengi í landinu og þá sérsteklega sálfræðilegur kostnaður hjá innflytjenda sem skiptir miklu málli.
Tökum ákvörðum strax og eftir að ákörðun er tekin um að flóttamenn fái landsvistarleyfi þá skal gefa honum tækifæri á að læra íslensku og fara í starfsþjálfun. Það er mikilvægt fyrir Ísland að innflytjendur verður virkur samfélagsþegn í nýja samfélaginu og ekki síst fyrir innflytjendann sjálfan.
hvells
![]() |
Löng málsmeðferð í raun vanræksla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |