Ríkiskrumlan alsráðandi

Heilbrigðisþjónustan er merki um mikla ríkisbresti. Það eru þúnduri milljarða sem fer í handónýtt ríkisbatterí sem getur ekki einusinnni þjónustað fólk á sómasamlegan hátt.

Svo halda hjúkrunafræðingar þessa lífsnauðsýnlegu þjónustu í gíslingu reglulega með hótunum um verkfall ef skattborgarar vilja ekki punga út meiri pening til þeirra. Þetta kallast græðgi hjá siðmenntuðum þjóðum. 

Meðan sérhagsmunargæslegumenn ráðast á allt sem kallast það að leyfa einkaframtakið blómstra til hagsbótar fyrir sjúklingana er það skotið í kaf. Þessi afstaða hefur leytt til dauða í mörgum tilvikum. 

Á meðan Svíþjóð hafa færst sig nær einkaframtakinu. Allt heilsugæslukerfið í Svíþjóð er rekið af læknunum sjálfum. Með öðrum orðum hefur heilsugæslukerfið verið "einkavætt" með frábærum árangri. Sænska kerfið er það gott að íslenskir læknanemar sem hafa sótt sérfræðinám í Svíþjóð hafa ekki snúið til baka í krumlu íslenska ríksisins.

Við þurfum að leyfa fjölbreyttum rekstri í heilbrigðiskerfið á Íslandi. Það er spurning um líf og dauða.

hvells


mbl.is Ánægja þrátt fyrir niðurskurð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. júlí 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband