Smáralind vill líkjast Kringlunni frekar en Korputorgi

Reginn reyndi að selja Smáralindina fyrir nokkrum árum:

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2010/04/28/smaralind_til_solu/

"Reg­inn ehf. dótt­ur­fé­lag Lands­bank­ans, hef­ur falið Fyr­ir­tækjaráðgjöf Lands­bank­ans að ann­ast sölu á öllu hluta­fé í Eign­ar­halds­fé­lag­inu Smáralind ehf. sem á og rek­ur versl­un­ar­miðstöðina Smáralind í Kópa­vogi." 

 

En núna 2014 hafa þeir trú á verkefninu. Hvort það sé útaf þau fengu ekki viðunnandi verð á sínum tíma eða ekki. Sé þvinguð trú eða alvöru trú það skal ég ekki segja.

 

En góð hugmynd að fjölga litlum rýmum. Þeir sem hafa hugmynd af verslun hafa ekki efni á að byrja all-in í stóru rými. Byrja smátt og fá buzzið og stækka svo við sig. Eðlilegt ferli. Smáralind minnti mig um tíma á Korputorgið. Það var Hagkaup, Debenhams á tveimur hæðum og svo meðalstórar inn á milli.

kv

Sleggjan


mbl.is Ráðast í breytingar á Smáralind
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. júní 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband