Beckham og Photoshop

Þetta blogg er aðalega um stjórnmál innanlands og utan ásamt fjármálum og hagfræði.

Stundum bregður maður af vananum.

Photosop fólkið er komið í öfgarnar. Þetta byrjaði með því að laga bólur og fílapensla hér og það. Svo slétta húð og hrukkur. Svo beinlínis minnka mitti eða auka vöðva. Svo í dag eru þeir byrjaðir að búa til persónur. 

Hérna er mynd af Beckham að auglýsa fyrir H&M:

Hérna er photoshop liðið búið að breyta honum í einhverja 3D teiknimyndafígúru eða ofurhetju. Minnir mjög mikið á karakterana í hinni afbragðsgóðu mynd Sin City (http://www.imdb.com/title/tt0401792/?ref_=nv_sr_1). Svoer brjóstkassinn lagaður þannig að hann minnir helst á skálarstærð B hjá konum. Það sem er kannski mesta failiðað hann er hér gerður ljótari en hann er.

 

 

Beckham í góðu yfirlæti á körfuboltaleik án photoshop
 
 
Kv
Sleggjan

 

 

 


Bloggfærslur 5. febrúar 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband