Rökfastur og pollrólegur

Ég hef aldrei séð eins yfirvegaðan og rökfastann mann og þessi dýragarðsstjóri. Þetta er svakalegt og lét þennan "hard talk" Breta vera orðlausann...    bara ef Geir Haarde væri svona góður. Þá væri ekkert "maybe I should have" mistök.

Hvet alla sem starfa í stjórnmálum, fjölmiðlum, upplýsingarfulltrúar og PR menn til þess að sjá hvernig á að gera þetta. 

hvells


mbl.is Ver drápið á Maríusi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fínt að fá svar

Það væri ágætt að fá svar frá Steingrími J Sigfússyni varðandi þetta atriði

"Hefur þessi flokkur aldrei heyrt getið um aðskilnað löggjafarvalds, framkvæmdavalds og dómsvalds?"

Svar óskast

hvells


mbl.is „Hélt að það heyrði sögunni til“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Populistaflokkurinn

Það kemur mér ekkert á óvart að popúlísk ræða kemur frá popúlískum þingmanni úr popúlíska flokknum.

 Hann harmar þess að samtökin verða lögð niður.. einsog við öll.

En afhverju er hann að koma með þetta inn á sal Aþingis? Hann hlítur að vera að bjarga þessu. Heimta skattpeninga í þetta?

"Ég stend ekki hérna með ákall um peninga til handa einhverjum samtökum sem hafa verið lögð niður. Nei."

núnú

ok

Afhverju er hann að röfla um þetta á Alþingi. Jú... Framsóknarmenn grípar hvert tækifæri til þess að slá tilfiningastrengi á þjóðinni. Og gera svo ekki neitt.

Það væri nær fyrir þennan dreng að tala við samflokkskonu sína Eygló Harðardóttir. Hún er að stýra 253milljörðum á þessu ári. Hvað fer mikið af þeim pening í að hindra einelti?

 

hvells


mbl.is „Skarð sem ekki verður fyllt?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Aðgerðarhópurinn viðurkennir sína eigin vitleysu

Það er staðreynd að "óútskýrður kynbundinn launamunur" er bull og vitleysa. Enginn hefur komið með haldbærar skýringar um hvernig þessi "munur" er fenginn. 

Í skýrslunni er viðurkennt að "

"Löngum hefur verið sóst eftir hinni einu réttu tölu um launamun karla og kvenna en sú krafa er að mörgu leyti óraunhæf því margir óvissuþættir geta haft áhrif á niðurstöður"
 
 Þá höfum við það!!!
 
 
hvells

mbl.is Staðalmyndir ráða miklu um námsval
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Árétting

Svona miðað við umræðuna um Icesave síðustu daga vill ég nefna:

 

Ég veit að málsóknin er beint að tryggingasjóðnum en ekki ríkissjóði.

 

ESB/EES að þakka að ríkissjóður er ekki ábyrgur. Kaldhæðnislegt því Nei-Sinnar eru yfirleitt á móti þessum apparötum.

 

Ég hef einungis verið að benda á að NEI menn hafa sagt að Icesave væri úr sögunni endanlega. En svo er ekki, þetta mál dúkkaði upp.

 

Minni á að í tryggingasjóðnum er skattfé sem bankar eru skyldaðir að borga í. Þessi sjóður verður tæmdur ef málið vinnst gegn sjóðnum. Það þarf svo að fylla á hann með meiri skattfé.

 

kv

Sleggjan


Bloggfærslur 11. febrúar 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband