Fimmtudagur, 9. ágúst 2012
Framsóknarflokkurinn er dauður.
Helst merki þess að Framsóknarflokkurinn sé að deyja út er þetta með Fréttartímann.
Að þeir þurfa áróðursmiðil einsog í gamla daga er afturhaldssemi og XB hefur ekkert nýtt að bjóða.
Enda er hann orðinn einhverskonar þjóðernisflokkur sem aðhillist Neomercantilism.
hvells
![]() |
Marki sér frekar nýja hugmyndaríka stefnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 9. ágúst 2012
Skrýtin röksemdarfærsla
Múslimakonan segir:
"Það ætti ekki að vera nein mismunun í íþróttum, með eða án slæðunnar. Ekki frekar en það á að mismuna milli rauðhærðra eða dökkhærða. "
Það er einmitt stór munur. Eins og með Júdókonuna. Það er mjög líkamlegt sport og þarf að huga að hvort slæðan sé advantage eða ekki. Hvort það sé til dæmis verra að taka gott tak um hálsinn eða þvíumlíkt. Það er alls ekki að sama og mismunandi hárlitur.
Kv
Sleggjan
![]() |
Sádiarabískar konur fylgjast með Ólympíuleikunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 8. ágúst 2012
Enn eitt dæmið
Það er verið að ofgreina ADHD hjá börnum í dag.
Síðasta setningin í fréttinni:
"Fólki sé skipt í þrjá hópa: Úthverfa (15%), miðlæga (70%) og innhverfa (15%). Þeir úthverfu eru með hægara blóðflæði í heila og halda bara athygli í 3-4 mínútur í einu. Þeir þurfa að hreyfa sig til að heilinn sofni ekki. Þessi börn eru alltaf á iði, t.d. í skólastofunni eða heima og geta því valdið truflun. Ef foreldrið eða kennarinn eru miðlæg eða innhverf þá fer þessi hegðun í taugarnar á þeim.
Það er ekki flóknara. Foreldrar vilja setja börnin sín á lyf ef "hefðun fer í taugarnar á þeim".
Það er auðveldara að gefa barninu rítalín og ljúga að sjálfum sér að það er það eina sem það virkar, og halda áfram að horfa á CSI, Law and Order. Í staðinn fyrir að fara út með krakkann að hreyfa sig.
kv
sleggjan
![]() |
Börn oft ranglega greind með ADHD |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 8. ágúst 2012
Eina vitið.
Að sjálfsögðu eiga allir að stija við rétt borð.
Við almenningur eium ekki extra 600milljarða til að halda uppi opinbera ruglinu. Hvar á að skera niður til að ná í þann pening?
þetta er það eina gáfulega sem ég hef heyrt frá þessari stjórn í langan tíma.
en stjónin mun aldrei koma þessu í gegn.. .hún er of veik og með of marga líðskrumara um borð.
hvells
![]() |
Talaði um eitt lífeyrissjóðakerfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 7. ágúst 2012
Hægri og vinstri vasi ríkisins
Alltaf er maður að rekast á dæmi um rekstur ríkisins sem meikar ekki sense.
http://visir.is/gagnrynir-leynd-yfir-skyrslu-um-horpu-/article/2012120809253
Stjórnendur Hörpu:
"kemur fram að stjórnendur Hörpu vilja að greiðslur frá Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslensku óperunni vegna notkunar hússins hækki úr 170 milljónum í 341."
Þeir vilja að sitt Bókhald líti betur út. Sinfó og Óperan þarf þá meiri ríkisstuðning og tapið meira í krónum talið.
Þegar öllu er á botnin hvolft er þetta útgjöld skattgreiðenda.
kv
sll
Þriðjudagur, 7. ágúst 2012
Óalgengt fyrirkomulag
Almennt séð þegar gefið er út skuldabréf er útgefandinn sá sem er að fá lánað. Kaupendur skuldabréfsins eru lánendur.
Mjög óalgengt er að skuldabréf beri neikvæða nafnvexti.
Sagt er:
"Hin mikla eftirspurn endurspeglast í því að björgunarsjóðurinn gat samþykkt að selja bréfin með neikvæðum vöxtum upp á 0,0217%. "
Svo margir fjárfestar voru tilbúnir að kaupa skuldabréfin að Björgunarsjóðurinn gat leikið sér með vextina og sett þá í mínus.
Fjárfestar eru þannig séð að borga fyrir að vera svo heppinn að fá að lána Sjóðnum peninga.
kv
Sleggjan
![]() |
Fá lánað á neikvæðum vöxtum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 7. ágúst 2012
Ágætis markaðstrikk
Hann kemst í fréttirnar og vekur athygli með þessari yfirlýsingu.
Svo getur hann komið með "comeback" sem vekur enn meiri athygli. Hann þarf ekki að bíða með comebackið nema í kannski hálft til eitt ár eða svo.
Lil Wayne er reyndar ekki að finna upp hjólið.
Master P gaf út sína "síðustu" plötu árið 1998, kom svo með comeback 1999.
Hann sló persónulegt sölumet því allir vildu eiga hans lokaplötu, og sló svo aftur sölumet með comeback plötunni.
Solid
sleggjan
![]() |
Hjólabretti fram fyrir rapp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 7. ágúst 2012
Gamalgróin Sunni og Shia múslimadeila
Þegar öllu er á botnin hvolft er þetta deila milli Sunni og Shia múslima.
Iranir eru Shiar. Assad forseti Sýrlands er Aaviti (tegund Shia múslima). Þessvegna styðja Íranir Sýrland.
En Íranir segja :
Það sem er að gerast í Sýrlandi er ekki innanríkismál, heldur eigast þar við stjórnvöld annars vegar og innlendir og alþjóðlegir óvinir þeirra hins vegar."
Þeir mega koma með hvaða rugl tilkynningu sem er. Annars eru "óvinir" nú oftast Sunni múslimar í þeirra augum þannig það er sannleikskorn í þessu.
Að þetta sé einhver lýðræðisbylting, arabískt vor er sagt, er bull.
kv
Sleggjan
![]() |
Íranar styðja Assad heilshugar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 7. ágúst 2012
Jákvæðar fréttir.
http://www.ruv.is/frett/exeter-malid-hristi-upp-i-monnum
þetta er jákvæðar fréttir.
þeir sem hafa verið gagnrýna óla spes ættu að vera sáttir núna.
gaman af þessu
hvells
Miðvikudagur, 1. ágúst 2012
Ekki of langt gengið í niðurskurði
Lögregulstjórinn vill auðvitað ekki skera niður í hans batteríi.
En samkvæmt þessu frumvarpi er of mikið af yfirmönnum í lögreglunni.
Einn yfirmaður á hvern starfsmann. Það sér hver heilvita maður að það er of mikið. Það þarf að lækka mörg hundruð lögreglumenn niður í starfsheitum því miður.
Ef það er gert, og ennþá of mikill niðurskurður, þá getur Lögreglustjórinn byrjað að kvarta.
kv
sleggjan
![]() |
Of langt gengið í niðurskurði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |