Þriðjudagur, 14. ágúst 2012
Plan B.
Plan B er núverandi ástand.
Háir vextir, verðtrygging, viðvarandi verðbólga, 10milljóna húsnæðislán sem endar í 60milljónum, reglulegt gengisfall, rándýr gjaldeyrisvarasjóður, gjaldeyriseftirlit Seðlabankans og síhert gjaldeyrishöft.
Við erum í rauninni nær því að setja á innflutningshöft heldur en að losna við gjaldeyrishöftin.
Plan B er sorgleg framtíðarsýn.
Þjóðin veit það.
hvells
![]() |
Vitlausasta hugmyndin að hætta við |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 14. ágúst 2012
Honum ferst að tala
Höskuldur er góður. Sakar aðra um að fara í kringum orðin sín.
En XB var með á stefnu sinni að sækja um ESB:
http://www.framsokn.is/files/kosningastefnaA4.pdf
Kosningaloforðið segir:
....að Ísland hefji aðildarviðræður við Evrópusambandið á grundvelli
samningsumboðs frá Alþingi sem tryggi hagsmuni almennings og
atvinnulífs og þá sérstaklega sjávarútvegs og landbúnaðar líkt og kveðið er á um í skilyrðum síðasta flokksþings framsóknarmanna. Viðræðuferlið á að vera opið og lýðræðislegt og leiði viðræðurnar til samnings skal íslenska þjóðin taka afstöðu til aðildarsamnings í þjóðaratkvæðagreiðslu í kjölfar upplýstrar umræðu.
Einfalt loforð.
En að svíkja kosningaloforð í stjórnarandstöðu er mjög sérstakt. Í stjórn þarftu að gefa eftir og gera málamiðlanir. En ekki í stjórnarandstöðu
Framsókn í hnostskurn.
kv
Sleggjan
![]() |
Popúlismi í aðdraganda kosninga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 14. ágúst 2012
Af hverju ekki halda áfram á sömu braut
VG línan í þessu máli var ávallt svona:
Samþykktu að sækja um aðild að ESB. En lofuðu engu um að styðja hana í þjóðaratkvæði. Einfaldlega að leyfa þjóðinni að segja nei eða já. Frekar lýðræðisleg leið.
Í stjórnarsamstarfi þurfa báðir flokkar að gefa eftir. XS hafa þurft að gefa eftir í virkjanamálum sem dæmi.
Þetta er ákveðinn realismi.
En populismi er ekki mér að skapi. Það er einmitt að fæðast núna hjá VG. En það sorglega er að það er það eina sem kjósendur fatta.
kv
Sleggjan
![]() |
Umsóknin var andvana fædd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 13. ágúst 2012
Should I stay or should I go?
Ég hef verið með skiptar skoðanir varðandi þetta mál.
Að setja ferlið á ís er klárlega betra fyrir JÁ sinna.... þótt að það eru fyrst og fremst NEI sinnar sem berjast fyrir því. Staðreyndin er að þjóðin mun aldreið samþykkja samning í ESB þegar allt logar í deilum þar.
Ég tel því jákvætt að setja umsóknina á ís þangað til öldur lægjast í ESB.
En þessi rök Þráinn eru góð líka og ég tek undir þau.
Ég verð að játa það að ég er bara hlutlaus í þessu máli.
hvells
![]() |
Styður ekki endurskoðun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 13. ágúst 2012
Hver er Paul Ryan?
Hef ekki heyrt um hann áður.
En hann verður heimsfrægur á næstunni. Hann er við fyrstu sín solid maður. Þó að ég stið ekki þetta fóstureyðingarugl.
"Samkvæmt áætlunum Ryans telur hann ekki að skattar séu helsta vandamálið, heldur séu það útgjöldin sem þurfi að spyrna við. Miðað við áætlanir til 10 ára gerir Ryan ráð fyrir að spara 5300 milljarða Bandaríkjadollara miðað við plön Obama og á sama tíma lækka skatta um 2200 milljarða dollara"
Þetta sýnist mér vera solid plan.
hvells
![]() |
Hvar vill Paul Ryan spara? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 13. ágúst 2012
Fínt að vinstri flokkarnir tapa.
Fyrir mér má leggja VG og XS niður.
Reyndar eru til flottir menn t.d Árni Páll og Scram inna XS sem geta fært sig yfir til XD.
En vinstri sveiflan á Íslandi er búin.
Þeir fengu tækifæri en klúðruðu því.
hvells
![]() |
Sorfið æ meira að forystu VG |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 13. ágúst 2012
Spurjum þjóðina.
XD komst að ágætis niðurstöðu á landsfundinum (næstum því)
Þeir vilja slíta viðræðum og spurja svo þjóðina um hvort eigi að fara í þær aftur.
En að sjálfsögðu á að spurjya þjóðina hvort ætti að slíta þeim.
EKKI SLÍTA ÞEIM FYRST.
En þessi fucked upp aðferð var gerð að undirlagi Björn Bjarna. Aðal ESB andstæðing á Íslandi. Og aðal stuðningsmann Schangen samkomulagsins á Íslandi.
Þversögn?
hvells
![]() |
Meirihluti snýst gegn umsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 13. ágúst 2012
Sjávarútvegsmálin.
XS og VG voru með kvótamálin í stefnuskránni og stjórnarsáttmálanum.
Afhverju er enginn "kosningaskjálfti" útaf því?
hvells
![]() |
Kosningaskjálfti hjá VG |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 13. ágúst 2012
Jájá þú átt einkaréttinn.
Það voru miklu fleiri sem stungu uppá því að setja ESB umsóknina á ís áður en þú gerðir það Sigmundur.
Ég nefni Björn Bjarna sem dæmi.
Þú ert ekki að koma neinu á framfæri hérna nema það að reyna að eigna þér "umsóknar frostið" sem gerir þig heimskari en nokkurn mann grunaði.
Gangi þér vel í framtíðinni.
Og by the way þá ertu viðskiptafræðingur. Er svona erfitt að viðurkenna það?
hvells
![]() |
Snögg en skynsamleg u-beygja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 13. ágúst 2012
Þvert á móti.
Ég er ósammála um þetta Björgvin.
Þið í ríkisstjórn hafið sýnt fram á það að allt tekur mun lengri tíma en áætlað var.
Kvótafrumvarpið er ennþá í keng.
Stjórnagaþing fór í ruglið.
ESB samningurinn átti löngu að vera kominn á borðið.
Alþingi voru bara vinnubúðir fyrir Icesave í sirka tvö ár. Ekkert annað gerðist á meðan.
Þetta er án efa versta ríkisstjórn frá upphafi og ESB umsóknin verður ekki klár og þessar svokölluðu "meginlínur" ekki heldur. Það er aldrei nein eining í ykkar röðum.
Þið getið ekki einusinni höndlað eitt stk rammaáætlun sem þurfti einungis að samþykkja í víðtækri sátt.
hvells
![]() |
Viðræðum svo gott sem lokið fyrir kosningar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)