Þriðjudagur, 25. september 2012
Vinstri stjórnin kann ekki lögmálið um áhrif verðlags á eftirspurn
http://visir.is/eldsneytisskattar-halfum-milljardi-undir-aaetlunum/article/2012709259963
Þeir áætla rúmlega 1% söluaukningu á eldsneyti þrátt fyrir hækkun á sköttum á hvern lítra. Það er alls ekki skynsamlegt og á skjön við almenna vitneskju um áhrif verðlags á eftirspurn. Kannski héldu þau að verðteygni eldsneytis væri mjög lítil (Verðbreytingar lítil áhrif á eftirspurn) en ég tel verðteygnin vera ágæt. Fólk getur alltaf lagt bílunum, farið í minni ferðalög, notað strætó, labbað stuttar vegalengdir, hópast í bíla o.sfrv.
Kannski ekki hægt að hengja þetta allt á vinstri stjórnina. Fjármálaeftirlitið og blýantsnagararnir í því ráðuneyti koma mikið að gerð fjárlagafrumvarps og fá þeir ekki hrós fyrir að reikna með aukinni eftirspurn.
Fail.
kv
Sleggjan
Þriðjudagur, 25. september 2012
Mótsögn og rugl
"Vörugjöldin eiga að beinast að sykri í matvælum og eru réttlætt með vísan til manneldissjónarmiða og aðgerðum gegn offitu. Litlar líkur eru á að hækkun vörugjalda á sykraðar vörur hafi áhrif á heilsu- eða holdafar landsmanna."
Ég læt lesendur sjálfa um að sjá vitleysuna í þessari tilkynningu.
Hver sér um svona tilkynningar.
Grunnskólanemar?
hvells
![]() |
Mótmæla hækkun vörugjalda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 25. september 2012
Hvar eru konurnar?
Nú er Wikipedia í maraþon missioni að uppfæra síðuna og segja frá öllum þeim konum í vísindasögunni sem lögðu lóð á vogaskálarnar í framþróun og rannsóknum.
Svo segir:
"Markmiðið er m.a. að gera þátt kvenna í vísindasögunni sýnilegri, en karlmenn eru í meirihluta þeirra sem uppfæra Wikipediu. "
Öllum er frjálst að uppfæra Wikipedia. En af einhverjum ástæðum eru það yfirleitt karlmenn sem gera það, hver er ástæðan?
kv
Sleggjan
![]() |
Hlutur vísindakvenna á Wikipediu réttur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 25. september 2012
Þarf Framsókn anna bullukoll?
Um leið og ég hélt að Framsóknarflokkurinn er að reyna að losa sig við bullukollana kemur bullukollur númer eitt og vill leiða listann í Reykjavík.
Þetta verður Sarah Palin Íslands í næstu kosningabaráttu.
Svo er þetta viðskiptafræðingur og kallar sjálfan sig rekstrarhagfræðing... það er bara aldrei heil brú í hans málflutningi sem rýmar við kappana í Framsókn.
Muniði ekki eftir peningaferðinni til Noregs?
Muniði ekki eftir peningaferðinni til Kanada?
Með Frosta innanborðs verður pottþétt farið í hópferð til Suður Afríku og plebbast þar um peningamál.
Hókus pókus.
hvells
![]() |
Frosti vill leiða Framsókn í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Mánudagur, 24. september 2012
Skúbb hjá Ólafi Arnars
http://www.timarim.is/2012/09/hoskuldur-fekk-ad-vita-um-frambod-sigmundar-davids-a-fimmtudaginn/
Ágætis skúbb hjá honum Ólafi. Hann hefur góð tengsl inn í Framsóknarflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn. Einnig inn í hinna föllnu útrásarvíkinga.
Set þessa færslu inn einnig til að kynna þennan vef www.timarim.is. Þetta er svipað og gamla bloggið hans en hann er miklu activari núna og einnig eru þarna fínar fréttir. Hvet fólk til þess að bókmerkja þessa síðu og hafa hana í fréttarúntinum á netinu.
kv
sleggjan
Mánudagur, 24. september 2012
Hallur Hallsson gefur út bók
http://www.amazon.co.uk/Vultures-Lair-Hallur-Hallsson/dp/1907791221

Laugardagur, 22. september 2012
Greinilegt
Það er greinilegt að íhaldsmenn og þjóðrembudinnar eru að reyna að ná tökum á flokknum. Næsti þingmaður sem verður lagður af er Siv Friðleifs.
Þetta sýnir að Framsóknarflokkurinn er dvínandi flokkur. Hann mun ekki ná 5% hlutfallinu.
hvellurinn
![]() |
Býður sig fram til varaformanns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 22. september 2012
7 vinsælasta bloggið
Erum 7 vinsælasta bloggið hér á mbl.
Þökkum góðar viðtökur.
http://blog.is/forsida/top.html
1. | Páll Vilhjálmsson | pallvil.blog.is | 8.359 | 13.827 | 938 | 869 |
2. | Skák.is | skak.blog.is | 7.860 | 31.168 | 590 | 518 |
3. | Ómar Ragnarsson | omarragnarsson.blog.is | 7.266 | 11.022 | 922 | 875 |
4. | Áslaug Ósk Hinriksdóttir | aslaugosk.blog.is | 5.134 | 6.844 | 590 | 560 |
5. | Jens Guð | jensgud.blog.is | 4.467 | 5.865 | 603 | 565 |
6. | S i g u r ð u r Sigurðarson | sigsig.blog.is | 4.089 | 4.800 | 546 | 522 |
7. | Sleggjan og Hvellurinn | thruman.blog.is | 3.464 | 5.366 | 428 | 406 |
8. | Haraldur Haraldsson | harhar33.blog.is | 3.250 | 3.884 | 434 | 417 |
9. | Jón Magnússon | jonmagnusson.blog.is | 3.173 | 3.713 | 428 | 409 |
10. | Jón Valur Jensson | jonvalurjensson.blog.is | 3.002 | 4.121 | 390 | 381 |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 22. september 2012
Bjarni og Illugi
http://www.dv.is/frettir/2008/12/13/bjarni-ben-og-illugi-vilja-vidraedur/
http://www.visir.is/bjarni-og-illugi-vilja-adildarvidraedur-vid-esb/article/2008740050536
hvells
![]() |
Mikil einföldun að ESB-aðild snúist um evru |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 22. september 2012
Guðbjartur og Björn
Guðbjartur og Björn hafa misst trúverðugleika.
Þetta voru klárlega mistök á báða bóga.
Þetta mál er langt frá því að vera búið.
Landspítalinn og starfsfólkið er langt frá því að vera sátt.
hvells
![]() |
Launahækkunin mistök að mati Jóhönnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |