Miðvikudagur, 28. nóvember 2012
Örfáir plebbar
Það eru bara örfáir háværir plebbar í íhaldsflokknum sem vilja ekki ESB.
Það á einfaldlega kjósa um þetta og plebbaskapurinn nær hámarki 15%.
Flestri Bretar eru skynsamir
hvells
![]() |
Bretar kjósi um veruna í ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 27. nóvember 2012
Ekki inn á fjárlögum
Þó greinilegt var að það þurfti að ausa fé í þetta lánaapparat þráuðust þingmenn við að setja þetta inn í fjárlögin. Fjárlögin er ekkert annað en fjárhagsáætlun.
Í venjulegum fyrirtækjum væri svona afneitun ekki í boði og höfundarnir af áætluninni væru reknir á staðnum.
En þegar höndla á með ríkisfé og ríkiskassann skiptir það engu.
kv
Sleggjan
![]() |
Íbúðalánasjóður fær 13 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 27. nóvember 2012
ESB aðild nálgast óðfluga
http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2012/11/26/esb-adildin-fjarlaegist-i-profkjorum/
Egill Helga skrifar:
"Eftir því sem við fáum úrslit úr fleiri prófkjörum og af uppstillingu framboðslista fjarlægist ESB-aðild Íslendinga. Ef erfitt er að koma henni í gegnum það þing sem nú situr, þá verður það nánast ómögulegt á næsta þingi. "
Við erum búin að sækja um. Samningsviðræður eru í gangi og þeim lýkur brátt. Svo verður kosið um aðild.
Burt séð frá hvaða flokkar taka við eftir kosningar.
Áhyggjur Egils eru áþarfar.
kv
Sleggjan
Mánudagur, 26. nóvember 2012
Össur næstur að biðjast afsökunar
Norðmenn eru flottir að biðjast afsökunar á mistökum fortíðarinnar.
Össur ætti að feta í sömu fótspor og biðja afsökunar á að neita Gyðingum að koma til Íslands þegar þeir voru ofsóttir um allan heim. Ísland hefði getað bjargað mannslífum.
Þór Whitehead sagnfræðingur hefur kannað þetta og þetta er staðreynd:
"Þór Whitehead sagnfræðingur sem skrifað hefur margar bækur um íslenskt þjóðfélag á árum kringum stríð segir íslensk stjórnvöld á þessum tíma hafi fylgt þeirri stefnu leynt og ljóst að hleypa ekki Gyðingum til landsins. Opinberlega hafi þau borið við atvinnuleysi en í raun og veru var um að ræða meðvitaða kynþáttastefnu stjórnvalda."
Jæja Össur, þú átt leik.
kv
Sleggjan
![]() |
Biðjast afsökunar á að hafa vísað gyðingum úr landi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 26. nóvember 2012
Ég bíð eftir ræðu frá Ögmundi
Ögmundur er annt um mannréttindi og mannúð víða um heim. Hann stóð á pappakassa fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna um daginn að mótmæla árásum á Palestínumenn. M.a. talaði um barnadauða.
Nú hefur stjórnarherinn drepið 10 börn með klasasprengjum.
Ég býst við að Ögmundur heldur aðra þrumuræðu fyrir þessum tíðindum.
Ef þú ert að lesa þetta Ögmundur, getur þú sagt mér hvar og hvenær maður á að mæta?
kv
Sleggjan
![]() |
Klasasprengja sögð hafa drepið 10 börn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 26. nóvember 2012
Opinberun VG
Úr frétt:
"Á bara við ef hallar á konur
Við erum ekki með reglu um fléttulista, þar sem karlar og konur eiga að skiptast á, segir Auður Lilja Erlingsdóttir, framkvæmdastýra VG. Þetta ákvæði um jafnan hlut kynjanna á bara við ef það hallar á konur."
VG kom upp um sig.
Þetta er ekki jafnréttisflokkur.
Þetta er forréttindaflokkur kvenna.
Þau missa atkvæði af þessari hegðun.
kv
Sleggjan
![]() |
Ekki fléttulisti, en jafnræðis gætt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 26. nóvember 2012
Vinstri grænir í ruglinu
Hvaða skilaboð eru VG að gefa?
http://www.dv.is/frettir/2012/11/26/hallar-karlana-i-vinstri-graenum/
"Kynjareglur Vinstri grænna gera ekki ráð fyrir því að frambjóðendur verði færðir á milli sæta til að jafna hlutfall kynja á lista flokksins í kjölfar forvalsins í Reykjavík. Aðeins er gert ráð fyrir því að fléttulistaröðun sé beitt ef það hallar á konur í niðurstöðum forvalsins "
Þessar reglur meika ekki sense.
Þetta eru ekki jafnréttisreglur það er víst.
kv
Sleggjan
Mánudagur, 26. nóvember 2012
Flestir Íslendingar falla fyrir lýðskrumi og gefa lítið fyrir rök
"Af lestri íslenzkra skoðana má halda, að þorri þjóðarinnar þjáist af eins konar sjálfseyðingarhvöt. Lítill stuðningur er við hugmyndir um að losna við krónuna og alla þá umframvexti og verðbólguskot, sem henni fylgja. Þó telja menn sér fært að kvarta yfir skuldavanda heimilanna. Tengja þetta bara ekki saman, enda erfitt að leggja saman tvo og tvo. Lítið fylgi er ennfremur við hugmyndir um að lækka innflutningstolla á mat til að lækka matvöruverð. Þó telja menn sér fært að kvarta yfir háu og hækkandi vöruverði. Og enn halda menn fram, að lækka beri skatta og efla velferð! Sjá ekkert skrítið við það."

kv
Sleggjan
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 24. nóvember 2012
Úlfur í sauðgæru
Það er með ólíkindum að Sjáfstæðismenn vilja Harald þarna.
Hvurslasgs flokkur er þetta?
Haraldur hefur ekki hægri hugsjónir.
Hann er á móti fjráls viðskipt, á móti afnema tolla, hann vill ríkisstyrtkta atvinnuvegi.. hvað er að sjáflstæðisflokknum þarna fyrir norvestan??
hvells
![]() |
Haraldur náði öðru sætinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 23. nóvember 2012
Skopmynd af Bjarna Ben
Bjarni Ben sagði að það væri skynsamlegt að gæta meðalhófs í umræðuna um deilurnar í Mið-Austurlöndum.
VG og Samfylkingin vildu SLÍTA stjórnmálasambandi við Ísrael. Í ljósi þess að VG og XS eru í stjórn saman. Hvað stoppaði þau við að slíta stjórnmálasambandinu? Það er mjög auðvelt að vera óábyrgur í stjórnarandstöðu, en þegar þessir tveir flokkar, með sama skoðun út í þetta mál. Láta ekki verða af þessu er bara aumingjaskapur. Gaspra út í eitt en láta ekki orð fylgja gjörðum.
Hér er myndin:
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)