Fimmtudagur, 6. desember 2012
AMX vaktin
þeir segja: http://amx.is/fuglahvisl/18564/
Á Íslandi eru í dag 170.000 manns á vinnumarkaði. Þar af starfa tæp 60.000 hjá hinu opinbera en restin, 110 þúsund á almennum vinnumarkaði. Samkvæmt því eru einn opinber starfsmaður á hverja tvo sem vinna á almennum markaði.
Hverjir tveir sem skapa verðmæti á almennum markaði halda því uppi sjálfum sér og einum ríkisstarfsmanni. Hálftími af hverri klukkustund í vinnu venjulegs manns fer í að borga þeim sem vann í klukkstund hjá ríkinu.
Hvernig í ósköpunum atvikaðist þessi þróun
Hún atvikaðist í stjórnartíð Davíð Oddsonar þegar ríkisbáknið bólgnaði út sem aldrei fyrr.
Einfalt svar
hvells
Miðvikudagur, 5. desember 2012
Slappar heimildir
Þriðjudagur, 4. desember 2012
Hvað veit þessi Buchanan?
Þá segir hann að áhugi þjóðarinnar á að verða hluti af evrusvæðinu sé ekki eins mikill nú og áður af augljósum ástæðum.
Hann veit ekkert um það.
Íslendingar vilja fá stöðugri gjaldmiðil. Það er öllum ljóst.
Það sést sérstaklega vel á verðtryggingarumræðunni. Þeir sem eru á móti henni eru klárlega hlynntir stöðugri gjaldmiðli. Því krónan gerir það að verkum að verðtryggingin er komin til að vera.
Evran er þá augljósasti kosturinn.
kv
Sleggjan
![]() |
Þeir urðu virkilega hræddir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 3. desember 2012
Bjarni Ben góður í Sprengisandi
http://visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP15594
Hér í linknum að ofan má heyra viðtalið.
Tvennt kom upp í hugann eftir viðtalið:
1. Gott að Bjarni Ben vann sigur í formannskjörinu á móti Hönnu Birnu.
2. Útiloka ekki að kjósa XD í vor.
kv
Sleggjan
Mánudagur, 3. desember 2012
Við fáum ekki erlenda fjárfestingu með þessum hætti
Stjórnmálamenn tala um að það vanti fjárfestingu til landsins.
Huang vill koma hérna með fjármagn og byggja upp.
Stjórnvöld vilja sparka honum út.
Svo erum við steinhissa að enginn vill koma og fjárfesta hér?
kv
Sleggjan
![]() |
Huang: Reiður og pirraður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 3. desember 2012
Staðreyndir á hreinu
Fimmtudagur, 29. nóvember 2012
Furðulegt og sorglegt
Hvernig er hægt að vera áheyrnarríki án þess að vera ríki?
Þið sem segið Palestínu vera ríki, hvenær var það stofnað? Hver var fyrsti forseti/forsætisráðherra/konungur?
Skilyrði fyrir ríki er:
... that self-identifies as deriving its political legitimacy from serving as a sovereign entity for a nation as a sovereign territorial unit. The state is a political and geopolitical entity; the nation is a cultural and/or ethnic entity. The term "nation state" implies that the two geographically coincide. Nation state formation took place at different times in different parts of the earth but has become the dominant form of state organization.
Palestína uppfyllir nánast engin af þessum skilyrðum nefnd að ofan!
Ætla Hamas-liðar að mæta ferskir á UN fund? Eða Fatah menn? Það eru tvær fylkingar í þessu "ríki". Hver ætlar að ráða? Þeir berjast á banaspjótum inbyrðis.
Hvað ætla Jordanar að gera? Þeir eru á gamla "Palestínusvæðinu". Þetta er virkilega vanhugsað.
kv
Sleggjan
![]() |
Palestína verður áheyrnarríki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (51)
Fimmtudagur, 29. nóvember 2012
Rugl
Hvað kostar að kanna svona vitleysu?
Hvað er að gerast á Íslandi í dag.
kv
sleggj
![]() |
Karlar í sundi en konur sækja um styrki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 28. nóvember 2012
hættu nú
hvað er menntamálaráðuneytið að gera?
leyfum ögmundi að byggja upp sitt stasi land
gaman væri að vita hvernig ísland væri ef ögmundur væri einvaldur í einn dag.
hvells
![]() |
Ráðherra gagnrýnir frumvarp annars |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 28. nóvember 2012
stærsti konsingavíxil frá upphafi.
þetta er eitt dýrasta kosningaherferð frá upphafi. Það er engin tilviljun að það er allt sett á fullt núna fyrir kosningar. Í raun er verið að eyða pening sem á eftir að koma inn í ríkiskassann.
Það liggur svo mikið á þessu.
En svo betur fer eru Íslenidngar ekki heimskir. Íslenidngar láta ekki blekkja sig né múta sér
hvells
![]() |
400 milljónir í sóknaráætlun 2013 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |