Þriðjudagur, 22. janúar 2013
Innistæðutryggingin vantar?
Ef Danir ætla að láta banka að fara á hausinn þá þarf danska ríkið samt að borga lágmarks innistæðutryggingu. Það er bara stareynd.
Þessi yfirlýsing er samt góð byrjun.
Að sjálfsögðu á ALDREI að koma einkafyrirtæki til bjargar. Skiptir ekki máli hvort það er banki, tryggingafélag eða ísbúð.
hvells
![]() |
Ætla ekki að bjarga bönkum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 22. janúar 2013
Tæknin er lausnin
Með því að gefa einstaklinginum frelsi til þess að þróa tækni og stofna fyrirtæki án þess að þurfa uppfylla reglugerirð frá misvitrum stjórnmálamönnum. Til upplýsingar fyrir Attenborough þá framleiðum við meiri mat per einstakling en við gerðum fyrir hundrað árum þegar mannfjöldin var mun minni.
Getum þakkað tækniframfarir fyrir.
hvells
![]() |
Vill hefta fjölgun mannkyns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 22. janúar 2013
Hægri? græn
Þetta er slæm tillaga.
Bann við framsali mun leiða til þess að framleiðinin og hagræðingin mun minnka í kerfinu. Einnig munu handfæraveiðar minnka framleiðni.
Að leyfa handfæraveiðar er svona svipað og að banna að grafa skurði með gröfu heldur verður að notast við skóflu.
hvells
![]() |
Vilja banna framsal og veðsetningar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 22. janúar 2013
Lækkun á lánum
Verðhjöðnun þýðir að verðtryggðu lánin munu lækka.
Það væri gaman að heyra hvað aðdáðendur "afnám vertryggingarinnar" segja við því
hvells
![]() |
Spá verðhjöðnun í janúar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 22. janúar 2013
Rænigjarnir
Bændasamtökin eru ræningjar Íslands.
Það fer tæplega tuttugu milljarðar frá okkur almenningi í þeirra hýt á hverju ári.. og hafa gert í 100ár.
Bankabófarnir eru bara ketlingar miðað við þessa glæpamenn
hvells
![]() |
Vill stýra Bændasamtökunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 22. janúar 2013
Stjórnmálamenn
Stjórnmálamenn eru fólk sem hefur vinnu við að ráðskast með fólk. Þau byrjuðu í nemendafélaginu, svo formenn í ýmsum ráðum, skemmtinefnd í forelraráðinu.. þeir frekjustu komast svo á þing og jafnvel evrópuþing.
Það er göfugt að berjast gegn reykingum. Ég er samt ósammála með þessar aðgerðir. Í fyrsta lagi að þær munu ekki virka. Það eru forvarnir sem virka best.
Banna mentol sígarettur til þess að koma í veg fyrir að unglingar byrja?
Hef aldrei heyrt annað eins. Ég byrjaði að reykja Winstons. Félagi minn í grunnskóla fór beint í Camel filterslausa.
Mér finnst persónlega Mentol sígarettur viðbjóðslegar og ég ætti að fagna banninu. En ég vill ekki ráðskast með líf fólks. Einstaklingar ættu að ráða því sjálfir hvað þeir gera.
hvells
![]() |
Ósáttir tóbakssalar mótmæla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 22. janúar 2013
Erfitt verk og krefjandi
Einsog allir vita þá er ekki auðvelt að reka fjölmiðlafyrirtæki. Sérstaklega á fámennum markaði einsog á Íslandi.
Jón Ásgeir tekur þá við skemmtilegu starfi sem þróunarstjóri. Hann notar hugvit sitt með því að skapa eitthvað nýtt. Nýjan miðil, nýja þætti, nýtt skemmtiefni... það verður gaman að sjá hvað Jón tekur upp í framtíðinni.
Ég óska honum velfarnaðar í starfi. Mikill reynslubolti hér á ferð.
hvells
![]() |
Jón Ásgeir orðinn yfirmaður á 365 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 22. janúar 2013
Framsóknarmenn eitthvað að misskilja
Frumvarpið er að fara detta inn í aðra umræðu.
Þjóðin samþykkti nýju stjórnarskránna í þjóðaratkvæðagreiðslu og allar tillögurnar nema eina.
Þjóðin vill halda ákvæðinu um þjóðkirkju. Tekur fimm mínutur að redda því. Annars skal þetta fara óbreytt í gegn í heild sinni.
Þeir flokkar sem eru á móti því, eru á móti þjóðinni.
Framsóknarflokkurinn er á móti þjóðinni og ætti þá að þurrkast út í næstu kosningum.
kv
sleggjan
![]() |
Stjórnlagafrumvarp fallið á tíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 22. janúar 2013
Einfalt mál, ætti að taka stuttan tíma
Þjóðin samþykkti nýja stjórnarskrá í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Vildi þó hafa þjóðkirkjuna ennþá nefnda. Þá höldum við því. En hinar tillögurnar skulu halda.
Enginn stjórnmálaflokkur skal vera á móti þessu ferli því þjóðin hefur talað. Stjórnmálaflokkar skulu ávalt taka mark á þjóðaratkvæðagreiðslu.
Hver vill tala á móti þjóðinni?
kv
Sleggjan
![]() |
Ný stjórnarskrá í maí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 20. janúar 2013
Flokksforustan
Það er ljóst að flokksforustan hjá XS hefur ákveðið að heppilegast sé að fá Guðbjart sem formann. Það virist vera einhugur um það þó að hinn almenni Samfylkingarkjósandi vill Árna Pál.
hvells
![]() |
Dagur styður Guðbjart |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.1.2013 kl. 08:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)