Miðvikudagur, 23. janúar 2013
Maðurinn sem kann ekki að vera í stjórn
Farið hefur fé betra.
Hann veit ekki hvað er að vera í ríkisstjórn.
Það er gerður stjórnarsáttmáli. Þetta er sáttmáli tveggja eða fleiri flokka þar sem flokkar þurfa að GEFA EFTIR.
Hann má alveg segjast fylgja "stefnu VG" en það er bara holur hljómur. Hann þarf að fylgja stjórnarsáttmálanum! Ef ekki þá átti hann að hætta 2009. En ráðherrastóllinn var alltof girnilegur fyrir kauðann.
Vantar allan realisma í kallinn. Lifir í draumaheimi, lifir lífi stjórnarandstöðuþingmanns. Enda búinn að vera frá stofnun VG þar til nú.
kv
Sleggjan
![]() |
Kornin sem fylltu mælinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 23. janúar 2013
Þökkum lesendum fyrir
Þökkum lesendur fyrir innlitin.
Erum þrettánda vinsælasta blog.is þessa vikuna.
Höfum rokkað svona milli 5. og 20. sæti venjulega.
Stefnum á að vera með þeim víðlesnustu hér í íslenskum bloggheimum.
Þetta blogg var stofnað 2006 og erum við hér að blogga sjöunda árið í röð. Við eigum marga dygga lesendur og kommentara. Við hvetjum þá sem hafa relgulega litið við en ekki látið í sér heyra að rita skoðanir í athugasemdakerfið. Enginn er á bannlista og allar skoðanir eru leyfilegar.
kv
S&H
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 22. janúar 2013
Markaðurinn ræður
Fyrirsögnin segir allt sem segja þarf.
Við má bæta að foreldrar eru þeir sem kaupa leikföng handa börnunum.
Foreldrar eru eftirspurnin.
Framleiðendur einfaldlega svara þeirri eftirspurn.
kv
Sleggjan
![]() |
Lego-konur með sítt hár og brjóst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 22. janúar 2013
Einkavæðing
Auðveld lausn er að leifa einkaframtakinu að blómstra í heilbrigiskerfinu. Þá væri dauðkrumla ríkisins ekki lengur til staðar og læknar og hjúkkur gætu þjónað almenningi á miklu skilvirkari hætti.
Ásamt því að við gætum lækka skatta vegna minnkun á kostnaði.
hvells
![]() |
Á þriðja tug skurðaðgerða frestað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 22. janúar 2013
Ef sjúkrahúsið væri einkafyrirtæki
Ef landsspítalinn væri einkafyrirtæki þá mundi forstjórinn velja út duglegar og lærdæmsfúsar hjúkrunarfræðinga til þess að aðstoða inn á skurðstofu til að læra handtökin. Svo þær verði góðar þegar kemur að uppsögnun. Vegna þess að 20% af hjúkrunarfræðingunum er á förum þá gæti forstjórinn gefið þessum hjúkrunarfræðingum hærri laun í staðinn.
Í stað þess að væla í fjölmiðlum og biðja um meiri pening.
Einnig mudni ég leita til Inpro ehf og Alhjúkrun ehf til að hlaupa í skarðið
http://www.visir.is/odyrara-ad-fa-erlenda-hjukrunarfraedinga-a-landspitalann/article/200770924109
Svo á bara að smíða stakk eftir vexti og veita góða þjónustu :)
hvells
![]() |
Maður kemur ekki í manns stað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Þriðjudagur, 22. janúar 2013
Spennandi
Árni Páll nýtur meira stuðnings í samfélaginu en sterka hlið Guðbjarts er inn í flokknum. Þessir innmúruðu.
Ef Guðbjartur hefði ekki sýnt af sér þennan svakalega dómgreindarbrest þegar kom að launahækkun Björns forstjóra Landsspítalans þá væri hann mjög sigurstranglegur.
Ef Árni Páll væri ekki með þetta skegg þá væri Guðbjartur líka sigurvegari.
En Árni Páll er me skegg.. alveg eins og ekta víkingur og hann mun vinna þetta. Ásamt því að hann er eini maðurinn á Alþingi með lausnir í gjaldeyrismálum. Allavega eini sem þorir að tala um þær.... með inngöngu í ESB. Hátt og skýrt.
hvells
![]() |
2300 atkvæði greidd í formannskjöri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 22. janúar 2013
Listinn pros and cons
REYKJAVÍK SUÐUR
1. Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi
2. Pétur H. Blöndal, alþingismaður
3. Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður
4. Sigríður Á. Andersen, héraðsdómslögmaður
5. Áslaug María Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri og varaborgarfulltrúi
REYKJAVÍK NORÐUR
1. Illugi Gunnarsson, alþingismaður
2. Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður
3. Birgir Ármannsson, alþingismaður
4. Ingibjörg Óðinsdóttir, stjórnunarráðgjafi
5. Elínbjörg Magnúsdóttir, verkakona
Líst vel á Hönnu Birnu. Hún hefur sýnt það í borgarstjórn að henni er alvara þegar kemur að því að halda sköttum lágum. Pétur H Blönal er þingmaður sem er með besta hagfræðiþekkingu og efnahagsþekkingu á þingi í dag. Guðlaugur er duglegur þó að hann er með steiktar hugmyndir hvað ESB er. Guðlaugur gerði góða hluti sem heilbrigðisráherra og sýndi pólitiskt þrek. Illhugi hefur talað um gjaldeyrishöft og vill losna við þau sem fyrst. Hann fær plús fyrir það. Brynjar er alveg laus við pólitiska rétthugsun sem er jákvætt. Birgir Ármansson er drengur sem má alveg missa sig. Hefur ekkert gert. Gæti alveg eins verið í XB eða HG eða eitthvað þannig. Hann hefur verið að pönkast útí stjórnalagaráð... það er eina sem hann hefur gert.
hvells
![]() |
Framboðslistar samþykktir í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 22. janúar 2013
Suprise!!
Kennarar segja
"Framhaldsskólakennarar hafa þungar áhyggjur af þeirri stöðu sem nú er uppi í framhaldsskólum landsins. Bæta þurfi kjör kennara"
No Shit
Vilja kennarar hærri laun?? Detti úr mér allar dauðar lýs
lausnin felst í þessu:
http://en.wikipedia.org/wiki/School_voucher
Þetta er gert í Svíþjóð með góðum árangri
"Sweden
Further information: Education in Sweden
In Sweden, a system of school vouchers (called skolpeng) were introduced in 1992 at primary and secondary school level, enabling free choice among publicly run schools and privately run friskolor ("free schools"). The voucher is paid with public funds from the local municipality (kommun) directly to a school based solely on its number of students. Both public schools and free schools are funded the same way. Free schools can be run by not-for-profit groups as well as by for-profit companies, but may not charge top-up fees or select students other than on a first-come-first-serve basis.[56] Over 10% of Swedish pupils were enrolled in free schools in 2008 and the number is growing fast, leading the country to be viewed as a pioneer of the model.[57][58][59][60][61]
Per Unckel, governor of Stockholm and former Minister of Education, has promoted the system, saying "Education is so important that you can’t just leave it to one producer, because we know from monopoly systems that they do not fulfill all wishes." The Swedish system has been recommended to Barack Obama by some commentators,[62] including the Pacific Research Institute,[63] which has released a documentary called Not As Good As You Think: Myth of the Middle Class Schools,[64] a movie depicting positive benefits for middle class schools resulting from Sweden's voucher programs.[63]
Svo mæli ég með þessari mynd fyrir áhugasama
http://www.youtube.com/watch?v=sxkMVHPJxt8
hvells
![]() |
Þolinmæðin er á þrotum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 22. janúar 2013
Ríkiskrumlan og sérhagsmunir
Mjólkurkvótinn er settur á til þess að verja sérhagsmuni. Mjólkurkvóti er ekki sambærilegur og fiskikvótinn því að við erum ekki að vernda nein almannagæði með mjólkurkvótanum.
Mjólkukvótinn er settur á til þess að halda mjólkurverði uppi fyrir þá bændur sem eru nú þegar í bransanum.
Svo er þessi bransi uppfullur af ríkisstyrkjum, reglufargi og verðþökum.
Úr verður sóun einsog sést á myndbandinu.
Á kostna okkar Íslendinga.
Er þetta landbúnaðurinn sem Bændasamtökin reyna að verja fyrir milljarða á ári???
hvells
![]() |
Daníel hellir niður mjólkinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 22. janúar 2013
Benedikt kannski lærir að hætta þessum trassaskap
Benedikt hefur fengið tilkynningu. Snap to reality.
Það er alvarlegt að skila ekki inn ársreikningum tímanlega. Hann verður að átta sig á því.
Sama hvort hann hringir í mbl og vælir eða ekki þarf hann að fara að lögum.
kv
sleggjan
![]() |
Benedikt: Hlýtur að vera einsdæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |