Sunnudagur, 3. febrúar 2013
Pólitsk rétthugsun.
Það er alveg merkileg hugsun hér á Íslandi.
Almenni kjósandinn vill eyða morðfjór í gunnskólanna. En þegar kemur að háskólunum þá er lítill áhuga á því.
Almenningur skilur ekki að peningur í háskólana skilar sér margfallt til baka til samfélagsins.
Þessvegna erum við langt fyrir ofan meðaltal þegar kemur að því að ausa fé í grunnskóla og langt fyrir neðan meðaltal þegar kemur að háskólum.
Það er brýnt mála að eyða þessu ójafnvægi.
strax
hvells
![]() |
Bifröst útskrifar 58 nemendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 2. febrúar 2013
Lilja Mósesdóttir er ekki heil
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP9708
hvells
Laugardagur, 2. febrúar 2013
XS
Það er greinilegt að XS fólk er ekki að fíla þessa vinstri sveiflu.
Þess vegna mun samfylkingarfólk kjósa Árna Pál sem formann.
hvells
![]() |
Ekki skemmtilegt fyrir Jóhönnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 2. febrúar 2013
Euro Jackpot
Þetta Euro Jackpot er bara rugl og svindl.
Ekki taka þátt í þessu.
hvellls
![]() |
Enginn með fyrsta vinning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 1. febrúar 2013
Icesave mun hjálpa XB gríðarlega
Niðurstaða Icesave er gríðarlega góð fyrir XB.
XB var í mikilli lægð.
Sigmundur Davíð hefur barist hart gegn Icesave og þeir í Indifence eru flestir XB menn. Fyrir nokkrum vikum var tvísýnt að XB mundi ná inn mann í RVK. En núna er það nánast öruggt.
Við sjáum Vigdís Hauks áfram!!
Svo mun Frosti mögulega komast inn á þing. Hann hefur barist öturlega gegn Icesave.
Icesave mun hjálpa XB í kosningabaráttunni. Það má deila um hversu lengi Icesave mun blása í seglin á XB. En þetta er það sórt mál að það er möguleiki á að Framsókn verður sterkur á næstunni.
En vika er lengi í pólitik. Við vitum í rauninni ekki hvað þessi EFTA dómur þýðir og hver áhrifin verða.
hvells
![]() |
Framsókn eykur verulega við sig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 1. febrúar 2013
Regluverkið
"Samt sem áður er úrskurðurinn enn önnur aðvörun til þeirra sem hafa vonast til að reglugerðarsmiðir geti náð bindandi samningum um hvernig þeir muni deila með sér kostnaði við bankakreppur í framtíðinni"
Engin reglugerðasmíð mun laga þetta.
Það sem ESB á að gera er að afnema innistæðutryggingakerfi. Ekki eyða pening í sameiginlegt bankaeftirlit. Peningaeysla.
Reglur markaðarins eru ströngustu reglur sem um getur.
hvells
![]() |
Icesave áfall fyrir bankakerfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 1. febrúar 2013
XD + XB
Það gæti farið þannig að XD og XB leiða næstu ríkisstjórn. Bjarni verður forsætisráðherra og Sigmundur Davíð utanríkisráðherra.
Það er áhugavert hvað Björt framtíð er a fá mikið. Það skýrist af fjórum þáttum
1. Óánægðir XS menn. Vegna vinstri sveiflu Jóhönnu og hægun á ESB ferlinu til að þjónkast VG.
2. Kjósendur og meðlimir Besta flokksins hafa farið til Bjartrar framtíðar.
3. Loforð um ný vinnubrögð á Alþingi.
4. Nýjir flokkar hafa ekki náð neinu flugi og Björt framtíð er eini nýji flokkurinn sem fólk flykkist að m.a unga fólkið
Svo er ótrúlegt að Samstaða skuli vera í 1% hún mældist 20%. Það er ótrúlegt hvað Lilja Mósesdóttir viðskiptafræðingur getur stútað einum flokki á svo stuttum tíma.
hvells
![]() |
Björt framtíð næststærsti flokkurinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 1. febrúar 2013
Sogamýrin is up for a treat
Moskur gefa frá sér hávaða í hvert sinn sem bænahald er í húsinu.
Aðallega á föstudögum þar sem hávaðinn nær hámarki.
Hef ferðast tvisvar í löndum þar sem múslimar eru fjölmennir. Þar eru moskur inn í hverfum. Á ákveðnum tíma dags koma miklar tilkynningar og bænir gegnum öfluga speakera sem truflar umhverfið.
Sumir álíta þetta vera menningar bragabót. Það er þeirra skoðun.
En aðrir líta á þetta sem hvern annan hávaða.
Það er spurning hvar mörkin liggja.Ég er á þeirri skoðun að það má iðka hvaða trú sem er á meðan það truflar ekki annað. Moskur fara klárlega yfir þau mörk.
Í ljósi umræðunnar styð ég byggingu Sinagógu (bænahús gyðinga). Hér eru skráðir nokkur hundruð gyðingar. Margir gyðingar sem búa hér eru ekki skráðir opinberir gyðingar þannig tala getu verið á reiki. Bænahald þeirra er friðsamt. Boðskapurinn góður. Engin iman að predika jihad.
kv
Sleggjan
kv
Sleggjan
![]() |
Fengu áróðursbréf inn um lúguna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 1. febrúar 2013
Sigrún alltaf flott
Sigrún Davíðsdóttir einn besti blaðamaður landsins og rödd skynseminnar.
Hún leiðréttir hérna algengan misskilning. Ekki vanþurfa á.
kv
Sleggjan
![]() |
Icesave-málinu snúið á haus |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 1. febrúar 2013
Thomas Woods útskýrir ástæðuna fyrir fjármálakreppunni. Áhugaverð skýring.
Dr Thomas Woods er sagnfræðingur með doktorsgráðu í sögu Bandaríkjanna. Hann hefur sérhæft sig í rannsóknir um hagfræði og hagfræðisögu.
hvells