Mánudagur, 4. febrúar 2013
Mæli með kaupum á fasteign
http://www.vb.is/frettir/78783/
"Greiningardeild Arion banka spáir 8-9% nafnverðshækkun á fasteignamarkaði á komandi árum. "
Sleggjan spáir líka hækkun húsnæðisverð. Sjaldan bregs bogalistinn hjá Sleggjunni.
kv
Sleggjan
![]() |
109 fasteignir á 3,2 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 4. febrúar 2013
HjúkrunarPRfræðingar þurfa að svara fyrir yfirlýsingar
http://www.ruv.is/frett/haekkun-launa-valdi-ekki-launaskridi
PR MEISTARAR ÍSLANDS SEGJA:
"Elsa B. Friðfinnsdóttir formaður félags hjúkrunarfræðinga segir að hækkun launa hjúkrunarfræðinga eigi ekki að valda launaskriði því yfirlýsing stjórnvalda taki einungis til sérhæfðra stétta innan heilbrigðiskerfisins"
Ef það kemur krafa um launhækkanir úr öðrum stéttum þá skal Félag Hjúkrunarfræðinga svara fyrir þessa yfirlýsingu að ofan. !
kv
Sleggjan
kv
sl
![]() |
Kosið um tilboðið í kvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 4. febrúar 2013
Árni Páll setur ofan í við lýðskrumara
http://visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP16704
Árni Páll í Sprengisandinum s.l. sunnudag.
Honum varð heitt í hamsi þegar hann talaði um lýðskrumarana þegar kemur að verðtryggingunni. Þeir sem vilja afnema hana.
Á 13:19 mínútu sagði hann reiður:
"Þetta er auðvitað vandamálið sem við erum að fást við. Allir flokkar sem við erum að keppa við á vettvangi stjórnmálanna koma með einhverjar tilbúnar takmarkaðar lausnir sem aldrei munu duga. Það mun ekki skipta neinu máli að afnema verðtryggingu fyrir íslenskt launafólk vegna þess að það mun áfram borga herkosnaðinn á því að vera með íslensku krónuna. Alveg sama þó verðtryggingin, sem er bara deyfilyf til langs tíma, verði afnumin. Herkosnaðurinn hjá þjóðinni við íslensku krónunna var borinn af henni fyrir tíma verðtryggingarinnar og hann verður áfram borinn áfram af íslensku launafólki ef verðtryggingin verður lögð af."
Ég tek heilshugar undir málfutning Árna Páls. Þeir sem gera það ekki eru annaðhvort lýðskrumarar eða hafa einfaldlega ekki þekkingu á vaxtamálum, peninga eða lánamálum.
kv
Sleggjan
Mánudagur, 4. febrúar 2013
Hvað segja NEI sinnar við þessu?
Framkvæmdastjóri Hlaðbæs-Colas segir að hefði fyrirtækið beðið einn dag með gjaldeyriskaup hefði það sparað 4,5 milljónir.
Inngrip Seðlabankans á fimmtudag kostuðu fyrirtækið Hlaðbæ-Colas hf. 4,5 milljónir króna, að sögn Sigþórs Sigurðssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Hlaðbær-Colas er malbikunarstöð og þarf að þarf að flytja inn bindiefni til vegagerðar í skipsförmum.
Í tölvupósti segir Sigþór frá því að í síðustu viku hafi fyrirtækið fengið stóran farm sem dælt var úr skipi upp í birgðatanka Hlaðbæs í Hafnarfirði. Fyrirtækinu sé skylt að verjast áhættu af gengi íslensku krónunar og hafði krónan veikst stöðugt í janúar. Samkvæmt ráðleggingum manna á gjaldeyrismarkaði sem töldu litlar líkur á að krónan færi að styrkjast var ákveðið að kaupa dollara á framvirku gengi á greiðsludögum næstu mánaða. Sigþór segir kaupin hafi verið gerð á miðvikudaginn í síðustu viku og að kaupverðið hafi verið um 200 milljónir króna.
Daginn eftir hóf Seðlabankinn inngrip sín á gjaldeyrismarkaði og segir Sigþór að tap félagsins af því að hafa ekki beðið með kaupin í einn dag sé rúmar 4,5 milljónir króna. Það er gjörsamlega óþolandi að reka fyrirtæki við þessar aðstæður. Gjaldeyrishöft og kerfi þar sem embættismenn í Seðlabankanum leika sér með gjaldmiðil þjóðarinnar, ef gjaldmiðil skyldi kalla. Á sama tíma tala forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna um að íslenska krónan sé ekki vandamál. Hverra hagsmuna eru þeir að gæta?
"
hvells
Sunnudagur, 3. febrúar 2013
Starfsmenn bankanna
Það er alveg óþarfi að hafa eitthvað hatur á bankastarfsmönnum. Þau eru flest besta fólk og ekkert meiri áhættusæknari en aðrir.
Óstæðan fyrir skaðann af bankastarfsemi er vegna þess að þessi geiri er með ríkisábyrgð. En það er ekki bankamenn að kenna. Heldur stjórnmálamenn að kenna.
hvells
![]() |
Sérstakur saksóknari í NY Times |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 3. febrúar 2013
Lausn XS
Gjaldeyrihöftin er stærsta verkefni næstu ríkisstjórnar. Lausn XS er eftirfarandi:
"Losun fjármagnshafta verður eitt af meginviðfangsefnum næsta kjörtímabils. Æskilegt er að ná þverpólitískri samstöðu um nauðsynleg skref í því verkefni, samhliða víðtækri samstöðu um efnahagslegan stöðugleika og stöðugt gengi. Samfylkingin leggur fram varðaða leið að lokamarkinu sem felur í sér inngöngu í ERM II-myntsamstarfið og síðan upptöku evru, í samvinnu við Evrópusambandið, Evrópska seðlabankann og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.
Það væri gaman að fá lausn hina flokkana.
XB segir að skilirði fyrir stjórnarsamstarf er að verðtryggingin sé afnumin. Afhverju er enginn flokkur með skilirði um að gjaldeyrishöftin verða afnumin??
hvells
![]() |
EES dugar ekki til lengri tíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 3. febrúar 2013
Draumaland VG
Þetta er draumur VG.
a la inflytjenda style
hvells
![]() |
Vill herða sænsk innflytjendalög |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 3. febrúar 2013
Niður með kynjagleraugun
Það skiptir ekki máli þó a formaður flokks se kk eða kvk.
Hugsónirnar skipta öllu máli.
hvells
![]() |
Sorgleg afturför í jafnrétti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 3. febrúar 2013
Gott fyrir skattborgara í USA
Chrisler hefur verið baggi á skattborgara í USA. Þeir þurftu að beila út þetta fyrirtæki 1979 og svo aftur árið 2009.
Kostnaðurinn heypur á milljörðum dollara
hvells
![]() |
Stefnt að samruna Chrysler og Fiat 2014 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 3. febrúar 2013
Flokkaflakkarinn
Það er einknennilegt að Samfylkingin vill þessa manneskju sem framkvæmdastjóra. Þetta er einn mesti pólitiski tækifærisinni á Íslandi.
Hún komst í borgarstjórn fyrir Frjálslynda flokkinn, bauð sig fram fyrir Íslandshreyfinguna á Álþingiskosninguna og er núna að ota sínum tota í XS.
Sorglegasta við þetta er að Samfylkingafólkið sér ekki í gegnum þetta
hvells
![]() |
22% fundarmanna greiddu atkvæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |