Sunnudagur, 17. febrúar 2013
VG flokkurinn
VG er fallandi flokkur. Hann hefur sýnt sitt rétta andlit núna í fjögur ár. Almenningur líst ekkert á blikuna. Það var auðvelt fyrir VG að vera í stjórnarandstöðu að vera á móti öllu og beita óskynsamlegum rökum og lýðskrumi. En þegar flokkurinn komst í stjórn þá varð hann að vera ábyrgur en var svo ekki.
Þetta sást best á AGS samstarfi Steingríms. Í stjórnarandstöðu var Steingrímur á móti þessu "auðvaldi" en svo var hann óskabarn AGS þegar Steingrímur tók við ríkisstjórnarkeflinu.
Hvells
![]() |
Mikilvægt að fólk þjappi sér saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 17. febrúar 2013
Lagt niður
Ég hélt að það væri búið að leggja UVG niður eftir að formaðurinn skeit algjör.ega í buxurnar í beinni útsendingu um daginn.
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP9829
hvells
![]() |
Þakka Steingrími þrotlausa vinnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 17. febrúar 2013
Kökubaksturinn
Katrín hefur enga þekkingu á efnahagsmálum.
Höfum þá staðreynd á hreinu.
Hennar helsta innlegg í efnahagsmál var grein til höfuðs XD þar sem hún gagnrýndi að á kökubakstri fylgi mikið sykurát.
Þetta er manneskjan sem samþykkti að byggja Hörpuna án auka kostnaðar. Sá kostnaður er kominnn upp í fimm milljarða.
Hún er með BA í frönsku eða eitthvað álíka þannig að það er óþarfi að ljúga að Íslendingum að hún hafi verið að reisa efnahagslífið við. Við skulum halda okkur við staðreyndir.
Á móti kemur þá eru fjölmargir sem eru í VG sem hafa ekki hundsvit á efnahagsmálum og skilja bara kökubakstur og sykurát og höfðar hún þá vel til þeirra.
hvells
![]() |
Katrín býður sig fram til formanns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Laugardagur, 16. febrúar 2013
Stjórnmálamennirnir
Þetta sýnir svart á hvítu að stjórnmálamenn eiga ekki að koma nálægt fyrirtækjarekstri. Menn sóa féi sem þeir eiga ekki.
Haldið þið að þeir myndu eyða sínum eigin peningum á þennan hátt?
hvells
![]() |
Saga framúrkeyrslu og flottheita |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.2.2013 kl. 12:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 16. febrúar 2013
ESB
Já.
Er þetta ekki allt ESB að kenna?
NEI sinnar halda það.
hvells
![]() |
Grískir rannsakendur gripnir fyrir spillingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.2.2013 kl. 12:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 16. febrúar 2013
Bannað að kyssa eða pönkast
Þetta eru ángjulegar fréttir og "ólíuævintýri" Íslendinga farin að taka á sig mynd.
En við þurfum að muna tvennt.
Ekki pönkast í þessum fyrirtækjum með óreglulegum sköttum eða sérstökum auka sköttum.
En ekki kyssa á hringinn þeirra heldur með skattaafsláttum og undanþágur frá reglum.
Látum öll fyrirtæki sitja við sama borð og sömu reglur.
hvells
![]() |
Olíuleitarfyrirtæki sækir um lóð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 16. febrúar 2013
Já ný hugsun og aukin útgjöld
"Guðbjartur segir að frumvarpið fæli í sér aukin útgjöld fyrir ríkissjóð."
Já gat verið.
Kemur ekki á óvart.
Alls ekki.
hvells
![]() |
Ný hugsun í almannatryggingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 16. febrúar 2013
VG getur aukið fylgi út á Katrínu
Katrín getur verið eini kvenkyns Formaður stjórnmálaflokks ef hún tekur slaginn.
Í hinum flokkunum eru miðaldra karlmenn.
XD: Bjarni Ben
XS: Árni Páll
BF: Guðmundur Steingríms
XB: Sigmundur Davíð
XG: Guðmundur Franklín
Dögun og Píratar: Flatt skipulag, enginn sérstakur formaður.
Kjósendum sem er annt um kvenkyns forystu gætu litið til VG í meiri mæli. Varnarsigur VG gæti verið á næsta leiti.
Fyrir mitt leiti skiptir kyn ekki máli. Katrín er þó fínasti pólítíkus. Vantar smá uppá leiðtogahæfni en það getur komið með tímanum.
Steingrímur er gamall refur í pólítíkinni, hann lítur á þetta hliðarspor sem tímabundið. Hann stefnir á formanninn aftur á endanum. Mark my word.
kv
Sleggjan
![]() |
Steingrímur ætlar að hætta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 16. febrúar 2013
Einsog Icesave
Ég geri ráð fyrir því að álit EFTA dómstóls skiptir engu máli. Þeir geta ekki greitt fébætur. Þær þurfa að sækja hjá héraðsdómstól á Íslandi.
hvells
Laugardagur, 16. febrúar 2013
Nei-Sinnar sáttir en samt soldið ringlaðir
Það er jákvæð fylgni milli þeirra sem vilja ekki í ESB og sem eru á móti verðtryggingunni.
Þá eru þeir í ákveðinni tilvistarkreppu.
Þeir reiða sig á ESB lög þegar talað er um ólögmæti verðtryggingarinnar. Hrópa húrra yfir álitum frá ESB (samanber þessi frétt). En úthúða samt í leiðinni ESB þegar talað er um aðild.
Það væri ekkert dómsmál í gangi ef við værum ekki í EES. Við fengum nýju lögin faxaðar beint frá Brussel og sögðum já og amen. Nei-Sinnar auðvitað sáttir við það því þeir eru nú með dómsmál í höndunum sambandi við verðtryggingu.
Það er örugglega erfitt að vera með þessa complexa. Tala á móti sjálfum sér trekk í trekk. Ég samhryggist Nei-Sinnum.
kv
Sleggjan
![]() |
Krefjast fundar um verðtryggingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (28)