Þriðjudagur, 16. júlí 2013
Áratugur Framsóknarflokksins
Nú er það komið í ljós.
Nú hefur Framsóknarflokkurinn tekið við völdum.
http://www.ruv.is/gestapistlar/nyr-framsoknararatugur
Hvet fólk að hlusta á þennan pistil.
Til þess að minna fólk á að XB er hvorki hægri né vinstri flokkur. Þetta er sérhagsmunarflokkur af verstu sort.
hvells
![]() |
Sigurður Ingi forsætisráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 16. júlí 2013
Tillögur að þáttastjórnendum á nýjum umræðuþætti á RUV
Nú er Silfur Egils þátturinn hættur.
Nýr þáttur verður eitthvað í þessa áttina:
"DV hefur heimildir fyrir því að þeim þætti verði stjórnað af tveimur manneskjum og verður þá annar stjórnandinn vinstri sinnaður og hinn stjórnandinn hægri sinnaður. "
Ekkert slæm hugmynd. Það má prufa eitthvað nýtt. Egill Helga var hlutlaus og stýrði þætti í mörg ár. Reynt var að gera hann pólitískan en ekki tókst.
Eru þið með tillögur að þáttastjórnendum?
Ég er með nokkrar.
Hægri tillögur:
Ólafur Teitur
Hannes Hólmsteinn
Andrés Magnússon
Heiðrún Lind
Davíð Þorláksson
Axel Hall
Katrín Ólafsdóttir
Vinstri tillögur:
Hallgrímur Helgason
Guðmundur Tyrfingsson
Frosti Logason
Atli Fannar Bjarkason
Höskuldur Höskuldsson
Davíð Þór Jónsson
kv
Sleggjan
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 16. júlí 2013
Egill Helga misstígur sig
Egill talar um vanhæfi Láru Hönnu í bloggfærslu:
"En hins vegar er ekki launungarmál að hún hefur lengi starfað fyrir helsta samkeppnisaðila Ríkisútvarpsins og gerir það enn. Það varð meira að segja að miklu fjölmiðlamáli þegar til stóð að reka hana af Stöð 2 nýskeð. Það er því engan veginn óeðlilegt að hæfi hennar sé skoðað"
Lára er þýðandi sápuperu hjá Stöð 2.
Egill Helgason er bloggari á Eyjunni sem er í samkeppni við rúv á fjölmiðla og auglýsingamarkaði. Egill stjórnaði stjórnmálaþætti/umræðuþætti/póltískum þætti um árabil. Er það vanhæfi sem er eðlilegt að skoða? Ég bara spyr.
Ef ég svara þá segi ég. Lára er ekki vanhæf. Egill er ekki vanhæfur. Vangaveltur eru furðulegar.
kv
Sleggjan
Mánudagur, 15. júlí 2013
logandi ljósi
Mogginn með aðal NEI sinnan Davíð Oddson í brúninni leytar logandi ljósi af neikvæðum fréttum af ESB. Einhver random ummæli ráðamanns í einhverrri smáþjóð í ESB er látið duga. Tilgangurinn heldar meðalið.
Og NEI sinnar stíga trylltann dans í kringum "kónginn"
Sést á þeim sem tengja við þessa frétt.
Það er veisla í boði DO.
HVells
![]() |
Vill að ESB sýni tennurnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 15. júlí 2013
Kristján og landsbyggðin
Það er ljóst að "landsbyggagenið" hefur brenglað sýn Kristjáns í þessu máli.
Það er ljóst að lansbyggðin er ekkert alltof spennti fyrir bættri aðstöðu í Reykjavík.
Kristján og félagar vilja frekar nota auka milljarðana sem mundu fara í Landsspítlaann í sitt eigið kjördæmi frekar. Deila almennu gæðum til sína eigin kjósendur.
Kristján er maður sem hugsar um sitt kjördæmi fyrst og fremst... og svo er almannahagur í öðru sæti.
Það er alltof margir svona kappar á Alþingi og það mun ekki breytast fyrr en landið verður eitt kjördæmi.
hvells
![]() |
Áfram haldið þrátt fyrir óvissu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 15. júlí 2013
Sverrir um Ólaf
Sunnudagur, 14. júlí 2013
Undirskriftasöfnun
http://www.petitions24.com/askorun_a_alingi_islendinga_a_retta_kjor_oryrkja
Þeir sem eru sammála þessu mega endilega skrifa undir.
Áhugaverð setning:
"Við höfum ekki verkfallsrétt en við höfum margt annað fram að færa handa stjórnvöldum á Íslandi"
Berjum fyrir verkfallsrétti öryrkja.
Segir svo á HH FB síðu m.a.:
Fær svo svar um hæl:
"Það er athyglisvert að fólk sem er þér ekki sammála eigi að hafa sínar skoðanir fyrir sig!"
Gangi honum vel í öllu sínu samt. Hef samúð með öllum öryrkjum. Hræðileg hlutskipti í lífinu.
kv
Sleggjan
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 14. júlí 2013
Vissuð þið....
Sleggjan svarar:
Vissir þú að þú bendir ekki á neinar heimildir máli þínu til stuðnings.
Talar eins og þetta séu staðreyndir sem þær eru ekki.
Hvet fólk til að fylgjast með þessum hópi. Skemmtileg lesning og fjörug innlegg svo ekki sé meira sagt.
https://www.facebook.com/groups/heimilin/
Sleggjan
Föstudagur, 12. júlí 2013
Sérstakur hefur nóg á sinni könnu
Sérstakur hefur nóg að gera.
Ríkissaksóknari má höndla þetta smámál sjálfur. Ekki blanda öðrum inn í þetta.
kv
Sleggjan
![]() |
Sérstakur aðstoðar við rannsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 12. júlí 2013
Látið Kristján fá minnisblaðið
http://visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP19675
Það vantar 8.600 milljónir í heilbrigðiskerfið. Segir Kristján Þór heilbrigðisráðherra.
Hann hefur sofnað á fundi.
Það skal skera niður. Það skal ekki útiloka heilbrigðismálin, enda stærsti fjárútlátsliðurinn. Langt væri seilst ef Kristján hefði sagst ekki vilja skera niður. Þvert á móti vill hann AUKA fjárútlát um 8,6 milljarða.
Hvar hefur hann verið? Veit hann að ríkiskassinn er tómur? Veit hann að við erum að greiða 90milljarða á ári í vexti? Ef hann getur ekki vitað svona grunnupplýsingar þá getur hann bara hætt þessu og farið aftur í bæjarstjórastólinn á AK.
kv
Sleggjan
Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.7.2013 kl. 15:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)