Mánudagur, 9. september 2013
Engin afsökun
" En ég fullyrði það, að hluti af þessum vanda eru líka samskipti stjórnenda, starfsfólks og innri vandamál í skipulag. Og það er ekki óeðlilegt að slíkt komi upp í ljósi þess ástands sem verið hefur í íslensku samfélagi undanfarin fjögur ár."
Þetta er engin afsökun
Öll fyrirtæki í reksti þurfa að hafa góð samskipti. Ef þau eru ekki góð þá er það lagað.
En í Landsspítalanum er hægt að koma með þá afsökun að "hér varð hrun fyrir fimm árum"
Þetta er bara rugl og vitleysa og lýsandi dæmi þess að hið opinbera er óskilvirkt og mikil peningasóun.
Svo vill Kristján meiri peninga?
hvells
![]() |
Ráðherra segir meira þurfa en peninga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 8. september 2013
Sætt
Mjög sætt.
Ég sé að þeir eru skrifandi þarna í hreppsnefndinni. En það má ekki mikið útaf bregða.
En það er nú þannig að Reykjavík hefur skipulagsvaldið yfir flugvallarsvæðinu þannig að það breytir engu um þessar ályktanir eða undirskriftir.
hvells
![]() |
Styður flugvöll í Vatnsmýrinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 8. september 2013
Aðalnámskrá grunnskóla
http://www.menntamalaraduneyti.is/utgefid-efni/namskrar/adalnamskra-grunnskola/
Ég er mjög hugsi yfir þessari nýju aðalnámskrá sem var samin af vinstri stjórninni með Katrín Jakobs í forystu.
Það er búið að troða kynjafræði í grunnskólanna, öfga umhverfisvernd og félagshyggju. Grunnskólarnir í dag er í raun uppeldisstöð fyrir VG. Það er verið að kenna krökkunum um stefnumál VG til 16ára aldurs.
Ég hvet Illhuga að íhuga þetta vel.
hvells
Sunnudagur, 8. september 2013
óútskýrður?
Ég stórefa að þetta sé svona. Eða í raun er þetta bull.
Afhverju birtir BSRB ekki útreikningana á þessu?
Ég vill sjá gögn um þetta.
Með því að segja óútskýrður þá ertu að leiðrétta fyrir menntun og BA í kynjafræði er lögð að jöfnu við BS í efnaverkfræði.
hvells
![]() |
Karlar með 20% hærri laun í Suðurkjördæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 7. september 2013
Vinstir menn og skattar
Vinstra stjórnin kom á fót "allir vinna" sem felur í sér endurgreiðslu á skatti til að skapa hvata til þess að ráða menn til að laga húsin sín. Skapar atvinnu.
Vinstri menn gáfu gríðarlegan skattafslátt til kísilver á bakka til að skapa hvata fyrir fjárfestingu. Skapar atvinnu.
Vinstri stjórn endurgreiðir skattta af rannsókn og þróun hjá nýsköpunarfyrirtækjum til að skapa hvata og störf.
Vinstri stjórnin bauð skattaafslátt ef þú fjárfestir í sprotafyrirtækjum.
Vinstri stjórnin endurgreiðir kvikmyndaframleiðunum kostnað til að auka tekjur og skapa störf.
Sam halda vinstri menn því fram að með því að lækka skatta ALMENNT þá skapi það enga hvata og engin störf... menn einsog Stefán Ólafsson kallar þetta vúdu hagfræði og þaðan af verra.
Sér enginn tvískynnunginn í þessu nema ég?
hvells
![]() |
Veltan hefur margfaldast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 7. september 2013
Sleggjan er á bandi Frakka
Sleggjan vill ekki að ráðist sé inn í Sýrland.
Það opnar á þvílíka ormagryfju. Gríðarleg eldfimt ef ráðist sé á Sýrland.
Þurfum að bíða meira og sjá. Diplóast aðeins.
Vona að þeir dirfist ekki að beita meiri efnavopnum. Assad lætur þetta sér að kenningu verða.
Hvernig líður þeim sem héldu að Assad væri svo gott sem búinn þegar byltingin var að byrja? Vanmeta kraftinn og ósvífnina í Assad. Einfeldingahugsunarhátturinn fer stundum með suma.
kv
Sleggjan
![]() |
2/3 Frakka á móti árás á Sýrland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 7. september 2013
Flott verk
Snúni Eiffelturninn er flottur á myndinni. Þó nærmynd hefði verið betra.
Sleggjan ætlar að skella sér á Ljósanótt og skoða þetta verk nánar.
Svo eru þessi alþjóðlegu hringtorg stórsniðug hugmynd. Hvet fólk til að skella sér til Keflavíkur. Aðeins 30-40 mín akstur frá höfðuborgarsvæðinu.
kv
Sleggjan
![]() |
Snúinn Eiffelturn í Reykjanesbæ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 7. september 2013
Lykilatriði
Það er í raun mjög auðvelt að örfa fjárfestingu.
Við þurfum að lækka skatta verulega. Lækka tekjuskattinn niður í 20%. Fjármagstekjuskattur á að fara í 10% og fyrirtækjaskattur einnig.
Gjaldeyrishöftin burt. Ekkert flókið.
Einfaldla regluverk og koma á pólitiskum stöðugleika.
Forgangsraða og leita hagræðingar í ríkisrekstri er mikilvægt og það felst í því að leggja niður allar þessar stofnanir sem gera ekkert gagn nem hýsa blíatnsnagara
hvells
![]() |
Lykilatriði að örva fjárfestingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 7. september 2013
Stjórnmálamenn
Þetta eru dæmi um menn sem gætu aldrei unnið á einkamakraðinum og því eru þeir á spena kerfisins að sem stjónrmálamenn og reyna að maka krókinn.
Á móti kunna þeir ekki að reka neitt. Hvorki fyrirtæki né bæjarfélag.
Þetta er til skammar.
hvells
![]() |
Greiðsluþrot fyrir norðan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 7. september 2013
Besti leikur sem ég hef séð
Þetta er einfaldlega besti leikur sem ég hef séð.
Landsliðið brilleraði í seinni hálfleik þegar flestir voru búnir að afskrifa þá.
En við erum víkingar sem hætta aldrei.
Jóhann fór hamförum
Ég er búinn að kaupa miða á völlin 10.sept gegn Albaníu. Áfram Ísland!!!!!
hvells
![]() |
Svisslendingar í sárum: Vandræðalegt! |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |