Laugardagur, 2. janúar 2010
Fall ríkisstjórnar?
Það er talað um það sem sjálfsagðan hlut að ríkisstjórnin falli ef Forsetinn neiti að skrifa undir.
Ég sé það ekki endilega sem sjálfsagðan hlut. Þvert á móti meiri líkur en minni að stjórnin haldi samt sem áður samstarfi áfram.
kv
Sleggz
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.