Miðvikudagur, 30. desember 2009
Munið orð sleggjunnar.
Ríkisstjórnin er ekki að höndla IceSave.
Hef heyrt sjálfstæðismenn gagga að undanförnu um að Icesave skal hafna.
Til dómstóla með það segja þeir.
En bókið eftirfarandi kenningu í ykkar huga:
Ef/þegar Sjáfstæðismenn taka við stjórninni og fá Icesave í fangið.
Munu þeir afgreiða Icesave með sama móti og vinstri stjórnin er að reyna núna!
Þannig er nú bara íslensk pólítík því miður.
Sjálfstæðismenn ætluðu allan tímann að samþykkja þetta þegar þeir voru í stjórn!
kv
Sleggz
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ekkert að því að semja um þetta, samningar samt yfirleitt fela í sér að báðir aðilar gefa eitthvað eftir, ekki að annar gefur upp allan lagalegan rétt sinn fyrir ekki neitt hjá hinum.
gunso (IP-tala skráð) 31.12.2009 kl. 04:01
Vinsamlegast ekki commenta Off-Topic.
Stofnið ykkar eigin bloggsíðu fyrir svoleiðis!
ingi (IP-tala skráð) 31.12.2009 kl. 15:18
Þetta er ekkert off topic, það sem þú ert að segja er rugl, sjálfstæðisflokkurinn hefur sjálfur sagt það að þeir vilja semja, þeir vilja bara ekki samþykkja þennan samning
gunso (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 20:53
Ekki þennan samning.
Þeir voru langleiðinna komnir að semja um rúmlega sex prósenta vexti og borga strax :P
Sá samningur vildu þeir ganga undir.
ingi (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 21:09
beiluðu samt á honum ekki satt?
gunso (IP-tala skráð) 2.1.2010 kl. 03:58
Þeir duttu úr stjórn. Ef þeir hefður verið í stjórn ennþá, guð má vita hvaðþeir hefðu endað á að skrifa undir.
ingi (IP-tala skráð) 2.1.2010 kl. 13:28
Eflaust, ég treysti þeim ekkert betur til þess að gera samning að öðru leyti en að indriði og svavar hefðu ekki séð um málið.
svo er mér skítsama hvað aðrir hefðu gert, þetta er skítasamningur sama hver gerði hann og það á að hafna honum
gunso (IP-tala skráð) 3.1.2010 kl. 18:15
já, hafna honum.
Mistökin voru gerð í byrjun.
Íslenskir sveitaembættismenn voru látnir semja.
Frekar átti að ráða erlenda sérfræðinga/lögmenn eða eitthvað álika til að semja. Atvinnusemjara!.
Ég sagði erlenda? omg, ég trúi ekki á mína eigin þjóð :O:O:O :P
Sleggjan og Hvellurinn, 3.1.2010 kl. 19:49
Hvaða djöfulsins vitleysa er þetta um erlenda samningsmenn ? ég tel sjálfan mig fullfæran um að semja um þetta, en samningsmennirnir fylgja bara skipunum ríkisstjórnarinnar, þetta mál féll því miður á þeim sem skipunum sem pólitíkusarnir gáfu samningsnefndinni og þar af leiðandi er þetta samfó og vg að kenna...
og svo að benda þér og öðrum þeim vitleysingjum sem halda fram að við höfum kvittað undir eitthvað skuldbindandi eða annað slíkt sem eyðilagði samningsstöðu okkar eru fávitar (og ætti að vana ykkur skv. lögum nr. 16/1938) og þurfa að læra grunnreglur samningaréttar, þjóðarrétt og alþjóðlegan samningarétt
gunso (IP-tala skráð) 4.1.2010 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.