Þriðjudagur, 29. desember 2009
Mesta "2007" góðærisins er...????
Ok. Hvað af þessu er mest "2007"
Turninn í kópavoginum?
Nýja HR byggingin?
Höfðatorg í Reykavík?
Tónlistarhöllin? Eða Alþýðuhöllin einsog Júlíus Vífill vill kalla það.
Erftitt að velja milli.
En listi sleggjunnar er svona í þessari röð
Mesta 2007:
1.Höfðatorg
2.Tónlistarhöllin
3. HR nýbyggingin
4 Turninn Kópavogi.
What about ya?????
KV
Sll
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
1. Höfðatorg
2. Turninn
3. Harpa
4. HR
Bjarni Freyr Borgarsson (IP-tala skráð) 29.12.2009 kl. 21:18
Verð að gefa Hr vinninginn fyrir það eitt að ísland skuli hafa 2 háskóla í 5 mín fjarlægð hvor frá öðrum...lýsir ofmati landsins
Harpan í öðru þökk sé hugarfari íslendinga um að við þurfum líka að eiga einhver stórfengleg tónleikahús fyrir elítuna
höfðatorg og turninn voru tómt ofmat en skrifstofur og annað slíkt verður alltaf hægt að selja og leigja í framtíðinni
gunso (IP-tala skráð) 30.12.2009 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.