Háskólakennara FAIL

Allt sem gerðist á Íslandi frá 2000-2008 hafði allla eigineika bólu. Bubble, einsog kallað er.

 

Þetta er alþekkt í hagfræðinni. Kreppan mikla var þannig. Einnig Asiukreppan á tíunda áratuginu. 

Allt er sama ferli.

Bankar einkavæddir í sumum tilfellum (Asia t.d.)

Vextir lágir

Lán veitt vilt og galið, oft til hlutabréfakaupa

Hlutabréfavísitölur hækka án sýnilegra ástæðna utan meiri eftirspurnar.

Ofurbjartsýni og gleði.

Fjárfestingar í nýbyggingum.

O.s.frv. Allt þetta að ofan er einkenni bólu. Sem mun á endanum springa.

 

Þetta áttu kennarar í Háskólanum að vita í góðærinu. Af hverju sögðu þeir ekkert?

 

En þegar hrunið kom, þá var mér kennt þetta að ofan. , Soldið seint í rassinn gripið.

 

Sæææælllll

 

 

kv

 

 

Sleggz


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Var kannski heldur harðorður í þessu bloggi.

Margt á ekki við núna, var bara eitthvað heitt íhamsi :P

Sleggjan og Hvellurinn, 10.12.2009 kl. 19:15

2 Smámynd: Hawk

Háskólarnir brugðust einsog margir aðrir. Ekki bara hagfræði og viðskiptafræðideildin.

Líka hugvísindadeildin. Þeir áttu að segja eitthvað við því þegar Ólí grís var að mæra útrásarvíkingana og sega að þeir eru svo góðir í viðskiptum og rökin voru að við höfðum víkingareðli í okkur frá fortíð, vorum bara almennt betri innrættir en aðrir og meiri álíka þvæla. You ain't seen nothing yet

Hawk, 11.12.2009 kl. 00:04

3 identicon

Tjah byrjaði góðærið ekki í fyrsta falli 2002 ? var ekki smákreppa hérna 2000 og 2001 ? Var það ekki þegar gulleggið okkar í íslensku erfðagreiningu hrundi ?

Og er hægt að taka aðstæður á íslandi sem dæmi um bólu sem springur þegar að það er alþjóðleg kreppa ? óháð því hvort að við höfum farið verr út úr kreppunni vegna ofangreindra hluta

gunso (IP-tala skráð) 11.12.2009 kl. 23:52

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

já, smá kreppa kom 2001 þegar netbólan sprakk og nine eleven. Hvað meinaru með því ?

þetta var mini kreppa samt. bara smá leiðrétting á markaði.

- Já, það er hægt að taka Ísland sem dæmi um bólu sem springur. Nú þegar eru sumir háskólar í USA að taka Ísland sem dæmi um einmitt það.

Sleggjan og Hvellurinn, 12.12.2009 kl. 16:05

5 identicon

En er það rétt því að háskólar segja það ? Var það ekki meðal annars gagnrýni hjá þér í pistlinum ? að háskólar api upp eftir fjölmiðlum ? Er hægt að segja að eitthvað pínulítið land sé bóla þegar að áhrif utan landsins höfðu töluvert stór áhrif í að setja landið á hausinn ? Er það ekki að gefa sér niðurstöðu á ófullnægjandi forsendum ?

gunso (IP-tala skráð) 12.12.2009 kl. 18:44

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

sagði ekki að háskólar api upp eftir fjölmiðlum.

Áhrif á utan áttu þátt í bólunni á Íslandi. Ísland var  þessi týpíska bóla þrátt fyrir það =)

Sleggjan og Hvellurinn, 12.12.2009 kl. 21:08

7 Smámynd: Hawk

ég get bætt við að það var allt komið í tómt bull og tjón hérna á íslandi löngu áður en hin svokallaða alþjóðarkreppa skall á.

Hawk, 14.12.2009 kl. 20:59

8 identicon

Er það Haukur ? Það var allt komið í tómt tjón í alþjóðlega fjármálakerfinu í lok 2007 og bankar byrjaðir að hrynja erlendis á undan þeim íslensku

gunso (IP-tala skráð) 15.12.2009 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband