Sunnudagur, 6. desember 2009
Íslensk viðskiptamódel
Hvernig er hægt að vera með einn vinsælasta barnaþátt í heimi en fara samt á hausinn?
Latibær/Lazytown.
Þættirnir voru/eru fluttir út um allan heim, og vörur þeim tengdum seldar einnig.
Þessi útbreiðsla kostar að sjálfsögðu skildinginn. En þessi gríðarlega skuldsetning er út úr kú.
Er þetta eitthvað spes íslenskt?
Ég hélt einmitt að Latabæjar projectið væri ekki þessi týpiska útrásar "loftbóla".
Er ccp/EveOnline næst í að fara á höfuðið?
Kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:56 | Facebook
Athugasemdir
Var ekki bara bruðl í gangi. Maggi með margar milljónir á mánuði.
Ég held líka þetta LazyTown var hypað í drasl. Svona svipað og DeCode. Allt sem LazyTown var að gera var best og mest en þegar maður spyr random kana eða breta þá vita þeir ekkert hvað þetta er.
Fréttirnar voru líka oft "mesta áhorf 3-7 ára krakka í suður Jemen. Það mætti halda að sami gaurinn sem stendur á bakvið Latabæ er sá sem stendur á bakvið Brynjar Már söngavara sem er alltaf á topp tíu listanum í Grikklandi, Svartfjallalandi og Serbíu og fleirri skemmtileg lönd.
Hawk, 7.12.2009 kl. 23:36
Þess má geta að ég bjó á Englandi í smá tíma og í Danmörku í um ár. Og ég sá Latabæ hvergi. Hvorki í búðum né í sjónvarpi.
Hawk, 8.12.2009 kl. 10:15
Sýnt í yfir 100 löndum og samkvæmt BBC hefur þessi þáttur eitt mesta áhorf í heiminum þegar litið er til ungu kynslóðarinnar... Kalla það frekar gott
Bjarni Freyr Borgarsson (IP-tala skráð) 10.12.2009 kl. 17:11
greinilega ekki að skila sér í cashi
Hawk, 11.12.2009 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.