Fimmtudagur, 26. nóvember 2009
OR , enn og aftur!
Anna Skúladóttir, framkvæmdastjóri fjármála hjá Orkuveitu Reykjavíkur segir að fjárhagslegur styrkur eða veikleiki félags verður ekki metinn með niðurstöðum úr efnahagsreikningi.
Hún er framkvæmdastjóri FJÁRMÁLA.
No wonder að OR er á höfðinu.
öll fréttin : http://eyjan.is/blog/2009/11/25/efnahagsreikningur-segir-ekki-alla-soguna-orkuveita-reykjavikur-svarar-fyrir-sig/
kv
Sleggz
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
skrítin titill.... hvað varð um fjármálastjóri.
gaman að hún nefndi vörmerkið OR væri verðmætt.
REI ævintýrið gekk svo vel hehe
Hawk, 27.11.2009 kl. 00:47
Ætli það sé ekki til fjármálastjóri líka. Opinberir bittlingar hafa engin takmörk.
sleggz (IP-tala skráð) 27.11.2009 kl. 03:37
gaman af þessum titlatogum
Hawk, 30.11.2009 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.