Föstudagur, 20. nóvember 2009
Arion Banki
Hvað finnst ykkur um nýja Kaupþing nafnið ?
Mér finnst það ekkert spes. Svona einsog þetta sé útlenskt nafn.
Þeir ákáðu ekki að feta í fótspor Glitni/Íslandsbanka að hverfa til gamla nafnsins. Búnaðarbankinn
Annars finnst mér Kaupþing fínasta nafn á bankann. Eða KB banki einsog hann hét þar áður.
Hvað finnst ykkur?
Kv
Slll
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Kaupþing hefur aldrei náð fótfestu.
Flestir segja KB Banki. Enda miklu flottari nafn. Og eitt flottasta lógó á fyrirtæki sem ég hef séð. Einfalt og þú getur lesið K og B úr merkinu. Helvíti töff.
Þetta hefði verið skárra nafn ef það hefði ekki verið fyrirtæki sem hét Avion Group.
Hawk, 20.11.2009 kl. 22:24
Mér hefur likaalltaf fundist Northen Rock skrýtið nafn á banka
en það er önnur saga :P
Sleggjan og Hvellurinn, 21.11.2009 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.