Már Gamblari.

Frétt á dv:

"

Seđlabanki Íslands hefur eytt 13 milljörđum á ţessu ári í ađ styrkja gengi krónunnar og alls 66,9 milljörđum frá ţví bankarnir hrundu í október. Guđmundur Ólafsson hagfrćđingur segir ekki hćgt ađ standa í inngripum til lengdar. Hann telur ađ Seđlabankinn hafi sólundađ ţessum peningum. Fyrir ţessa upphćđ mćtti byggja nýjan Landspítala og eiga drjúgan afgang.

Síđan bankarnir hrundu í október á síđasta ári hefur Seđlabanki Íslands samtals variđ 66,9 milljörđum króna í ađ styrkja gengi krónunnar. Međaltal gengisvísitölu krónunnar hefur ekki mćlst hćrra en í október síđastliđnum á ţeim tíma sem er liđinn frá bankahruninu. Ţegar gengisvísitalan hćkkar lćkkar verđgildi krónunnar. Krónan hefur ţví aldrei veriđ minna virđi en nú.

Inngrip Seđlabankans á gjaldeyrismarkađi voru langmest í október og nóvember í fyrra, skömmu eftir bankahrun. Bankinn keypti krónur fyrir 28,9 milljarđa í október og rúman 21 milljarđ í nóvember. Ađgerđirnar náđu ţó ekki ađ koma í veg fyrir fall krónunnar ţví á milli mánađa veiktist gengi hennar umtalsvert.

Síđan ţá hafa inngrip Seđlabankans veriđ frá 545 milljónum króna á mánuđi og upp í 3,4 milljarđa króna á mánuđi. Mikiđ hefur hins vegar dregiđ úr hlutdeild Seđlabankans á gjaldeyrismarkađi á ţessu ári. Á ţriđja ársfjórđungi námu inngrip Seđlabankans 19 prósentum, samanboriđ viđ 36 prósent á öđrum ársfjórđungi."

 

Hann er ágćtis gamblari seđlabankastjóri. Ég skelli mér af og til í póker. Upp á nokkra ţúsundkalla. En ţetta spílavítisbrask er ţađ sem kallađ er "high stakes" í pókerheiminum. 

 

kv

 

 

Sleggz

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hawk

Og fólk finnst svo dýrt ađ ganga í ESB.

Hawk, 13.11.2009 kl. 21:03

2 Smámynd: Hawk

Held ađ Már sé gaurinn sem fer alltaf "all in"

Hawk, 15.11.2009 kl. 19:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband