Orkuveitan kominn í ruslflokk

Jæja.

 

Orkuveita Reykjavíkur kominn í ruslflokk að mati erlendra matsfyrirtækja.

Það ku vera neðsti flokkur sem hægt er að fara í. 

Nú er OR að fara í skuldabréfaútboð. Og vill að lífeyrissjóðirnir fjárfesti í bréfunum.

 

Er skynsamlegt fyrir lífeyrissjóðina, sem eru lagalega bundnir við að hugsa aðeins um bestu ávöxtun, að kaupa ruslbréf?

 

kv

 

Sleggz


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hawk

Bréfin verða með allt að 5% ávöxtun. Ruslbréf, mikil áhætta og þar af leiðandi hærri ávöxtunarkrafa.

Gaman að bera þessa vexti við Icesave vextina 5,55%

Sanngjarnt???

Hawk, 12.11.2009 kl. 22:51

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

hvað er verðtryggð örugg ríkisbréf með mikið vexti?

Sleggjan og Hvellurinn, 13.11.2009 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband