Fimmtudagur, 5. nóvember 2009
Tónlistargagnrýni sleggjunnar.
Í þessari bloggfærslu verður brugðið út af vananum.
Tónlistargagnrýni en ekki pólítískt rugl ;)
Dj Massacre gaf út disk um daginn. "Dj Massacre Volume 1".
Hann var ekki gefinn út í mörgum eintökum. Líklega aðeins í 1 eða 2 eintökum.
En Sleggjan náði í eintak og hér kemur rýnin lið fyrir lið :
Lögin:
1. Mjög gott viðlag. Kannast við það. Ætli þetta sé ekki viðlag frá 90´s sett í nýjan búning. Veit ekki alveg hverjir artistarnir eru. En þetta er ágætis rapplag. Eink: 8,5
2. Gaurinn í Quarashi með sólólag. Lag frá 2006 held ég. Fínt lag. Ekki meira en það. Kannski út af þessi rappari fer í taugarnar á mér :P . Hefur ekki gert mikið gott sóló svo var hann slappastur í Quarashi. En viðlagið hjá honum Rúnna Júll bjargar laginu.. Eink: 7
3. Forgotten lores lag. Þessi lög eru aldrei léleg. En heldur aldrei ofur góð. Eink 7,5
4. Busta Rhymes, Lil wayne hvað getur klikkað? Jú, viðlagið klikkaði big time. Og takturinn aðeins í meðallagi. Eink: 7,5
5. Íslenskur slagar. Fílaði þetta á sínum tíma. Hlusta ekki á etta í dag. En gef þessu einkunn sambandi við sinn tíma Eink: 8
6. Léglegt lag og lélegir rapparar. Ég hef verið á þeirri skoðun seinni tíma að Skratz viðlög eiga ekki við. Þvi miður fyrir Dj premier. En ég fíla ekki lengur skratz í lögum :P Textagerðin og flæðin hjá röppurunum eru samt mjög góð. Hækkar vel við það . Eink: 8
7. Erpur. Stutt og laggott. Telur upp mismunandi nöfn á konum. Jussa, junka, dræsa ambátt , gæs osfrv. Snilllldarlaaaag! Eini gallinn er að það er of stutt. Eink 9,5
8. Geggjað reminizing lag um "Vatnsstíg 4". Frá forgotten lores heyrist mér. Þetta er með þeim betri lögum frá þeim. Hægt er að skipta út "vatnsstíg 4" yfir í "Höllin á Hafnargötunni" , þá væri marr kominn með alvöru ;) Eink: 9
9. Ég fíla oft svona "týpur" af lögum. En þessi náði mér engan veginn. Eink: 6,5
10. Erpur featuring ENGINN. Nákvæmlega ekkert sem getur klikkað. Takturinn góður og snilld frá Erpi. Tíu! Eink : 10
11. 20 secúndna lag , það er sag gggggggg-uniiiiit. Eink: 3,5
12, 13 og 14. Þetta eru freestyle lög. Margt helviti gott hjá þeim. En allsekki setningin "When I look at you I see nothing but Bowling cones". Kjánahrollur. En annars svona "freestyle" lög eru allt of oft skrifuð. Þessi lög eru greinilega skrifuð. Written. Þá droppar þetta sjálfkrafa í áliti þó þetta sé alveg fín. Einu alvöru freestylarar sem eg veit um eru : Supernatural, Eminem og Lil Flip. Þeir hafa sannað það og sýnt ;) Eink: 7
15. Webstar lag. Helviti gott.Webstar er sá heitast í dag. Eink:8,5
16. Erpur featuring ENGINN. Helviti gott lag. En aðeins síðri en hitt frá honum. Samt Eink: 9,5
17. Teknóhlutinn. Það á aldrei að rappa í teknólagi. Eink: 6,5
18. Besta teknolagið. Svakalegt beat. Væri til að heyra þetta blastað á djammstað =) Eink: 8,5
19,20 og 21: Fínustu teknólög, en nekki ein gott og nr 18. Eink : 7,5.
Diskurinn búinn.
Heildareinkunn kemur þegar lagt er saman allar einkunnir og deilt er með 21. Nenni ekki núna
Vonum að diskurinn fái betri dreyfingu svo fleiri fá að njóta
Kv
Sleggz
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þessi gaur í lagi nr tvö er Opee. Held að hann vara ekki í Quarashi. Var bara futuring í einu lagi. Hélt að þetta væri nýrra lag heldur en 2006 en jæja. Forgotten Lores lögin eru frá hljómsveitinni Regnskóg. Ég held að eftir að Brjánsi bættist við þá hét hljómsveitin regnskóg. ÉG sver það að þetta er Brjánsi. Það er mín trú. En ég gróf þennan disk upp á coxbutter.com. Kom reyndar ekki á óvart að þú fílaðir ekki skratslagið. Ég downloadaði heilum disk með þessari hljómsveit og þetta var besta lagið. Þannig að ég ráðlegg þér ekki að kaupa diskinn hehe.Þess má geta að ég googlaði Vatstíg 4 og þetta er húsið sem hústökufólkið tók á sitt band í sumar.. skemmtileg tilviljun. Erpur að skora hátt hjá þér... kemur ekki á óvart enda geggjaður rappari. Við bíðum eftir sóló plötunni hans. Þessi freestyle lög með lloyd banks hef ég fílað í nokkur ár. langaði að shera þau. Ég fíla hvernig útvapsmaðurinn er alltaf að biðja um meira og meira línur. jújú banks er ekki að freestyla EN þetta eru textar sem hann notaði ekki á plötunni sinni. Þannig að þetta eru textar bara sem hann var með á lager. Það er allavega það næstbesta fyrir utan alvöru freestyle. teknólögin eru það sem ég hef sigtað út frá helling af lögum sem ég hlustaði á. til að fíla þessi lög þarftu að hækka uppí 10 í bínum þínum þegar þau koma á hehe.En ef einhver vill fá eintak á þessum disk þá má hann það!!!!!
Hawk, 5.11.2009 kl. 21:55
Nokkuð ljóst að þessir mixdiskar standast engan veginn hinu legendary gunso diska, vildi að sá snillingur tæki sig aftur til við að grafa
gunnar þór (IP-tala skráð) 6.11.2009 kl. 00:42
haha
Hawk, 6.11.2009 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.