Mánudagur, 27. júlí 2009
Dv hrós
Í helgarblaði DV var fín heilsíðu grein um að 0,6% Breta eiga 67% af landareign.
Mér fannst þessi grein mjög fræðandi og góð. Fínt þegar blaðamenn álíta svona mál sem frétt og rita langa grein um þetta.
Almennt finnst mér íslensku dagblöðin vera með mjög fátæka umfjöllun um erlend mál. Oftast bara lítil upptalning á hliðarsíðu. Mesta lagi hálf síða. Aldrei kafað neitt djúpt.
Það er einsog þeir sjá bara Ísland og búið. Maður getur svosem skoðað erlendar fréttasíður og fengið þetta allt beint í æð. En mér finnst miklu þægilegra að lesa á íslensku.
Meira svona, áfram DV.
-Sleggz-
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:33 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.