Fimmtudagur, 2. júlí 2009
Hvenær fer AMX.IS á hausinn
Hvenær fer AMX.IS á hausinn.
Amx/Fox News gefur frá sér endemis vitleysur allan daginn.
Vefurinn mælist var í mælingum.
Hver nennir að halda þessu uppi ?
-Sleggjan-
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þessir íhaldsmenn dýrka þessa fréttaveitu. Sbr www.m5.is
Einnig langar Ólafur Kári á þing. Góð leið til þess er að að vera í fjölmiðli fyrst. Sbr Steingrímur J, Sigmundur og Róbert Marshall.
Einnig er ÓLafur Kóri að fara að gefa út fleirri bækur um íslenskt fyrirtæki. Hann gaf út FL group - stoðir bresta. Og önnur bók er á leiðinni. Hann hlítur að meta það þannig að það svarar kostnaði að halda út þessari síðu svo hann getur seinna meir auglýst nýju bókina eða þá auglýst sjálfan sig í næsta prófkjör.
Hawk, 2.7.2009 kl. 11:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.