Þriðjudagur, 30. júní 2009
Veldur Katrín: Sleggjuna eða Kolbrúnu
Ef Kolbrún Halldórsdóttir verður ráðin sem Þjóðleikhúsi þá flytur Sleggjan úr landi.
Pottabyltingin gerði þá ekkert gagn. Klíkupólítín, pólítískar ráðningar ennþá til staðar ef Kolbrún verður ráðin. Þá kveð ég þetta góða land.
-Sleggjan-
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Auðvitað kemur leikstjórinn og leikarinn Kolbrún Halldórsdóttir fyllilega og vel til greina til þess að gegna stöðu þjóðleikhússtjóra þó svo hún hafi verið þingmaður. Hvurslags fordómar eru þetta eiginlega.
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 30.6.2009 kl. 21:21
jújú, gamla góða , Ráða fyrst. Rökstyðja svo.
Einsog alltaf.
Sleggjan og Hvellurinn, 1.7.2009 kl. 02:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.