Föstudagur, 26. júní 2009
Pútin alltaf flottur
Mér hefur alltaf fundist hann Pútín aðeins of svalur tappi. Ekki versnaði álitið á honum við að lesa um það að kallinn skellti sér í verslanir og skipaði stjórnarmönnum þeirra að lækka verðið á pylsum þar sem þær báru á sér allt of háa verðlagning.
Kannski kominn tími á að Jóhanna fari að skella sér í 10-11 og bendi á nokkrar dýrar vörur sem þarfnast lækkunar =)
P.S.
Held að þessi myndi sko sýna Bretapungunum hver ræður og troða Iceseifinu uppí boruna á þeim.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:57 | Facebook
Athugasemdir
hahahahahahahahaha. já, Icesave samninginn mundi hann sko ekki borga.
sleggz
Sleggjan og Hvellurinn, 26.6.2009 kl. 05:02
hehe flottur
Hawk, 28.6.2009 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.