Sunnudagur, 14. júní 2009
Joly og Sigrar
Eva Joly náði að grafa upp spillingunna í rótgrónu miðstýrðu kerfi í Frakklandi sem hafði viðgengst í mörg ár. Jafnvel hundruðir ára.
Hún hélt að þá væru allir vegir færir. Ekkert gæti stoppað hana.
Þar til hún mætti fjórflokknum á Íslandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.