Sleggjan og Þruman standa vörð um Ísland í næstu viku

Jæja. Þá mun bylting #2 eiga sér stað þegar Alþingi ræðir um Icesave skuldir !!!

 

Ég mun mæta í næstu viku á Austurvöll.

Ég mun ekkert endilega mótmæla því að við munum borga IceSave skuldir.

Heldur mótmæla LÉLEGUM samningi.

-Of háir vextir.
- íslenksa ríkið ber ALLA ábyrgð.
-Af hverju voru ekki sérfræðingar sem höndluðu Icesave samninginn. SVAVAR GESTSSON??!?!?!?

Bretar settu hryðjuverkalög á okkur. Þeir eiga taka einhverja ábyrgð.
Þurfum að fara í smá herferð og fá alþjóðasamfélagið með okkur.
Sýna fram á að við getum ekki staðið undir þessum samningi.
Þurfum einfaldlega betri samning.

Það mun fyrir mitt leyti ver tilgangur minn fyrir mætingu á Austurvöll

 

 

sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mæti líka, ætla ekki að lúffa svona auðveldlega fyrir fish and chips

Bjarni Freyr Borgarsson (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband