AGS

Jonas.is hittir oft naglan á höfuðið

 

Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn var ekki stofnaður til að bjarga ríkjum frá gjaldþroti. Heldur til að innheimta lán auðríkja hjá gjaldþrota ríkjum. Auðríkin stofnuðu sjóðinn til að kreista gjaldþrota ríki til að endurgreiða slík lán. Þess vegna leggur sjóðurinn feiknarlega áherzlu á, að ríki dragi saman segl, minnki velferð, hækki skatta. Sjóðurinn vill, að hver eyrir sé kreistur út úr fólki

 

 

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband