Penninn

Af hverju var ríkið að taka yfir pennann?????

 

Er þetta fyrirtæki þjóðhagslega mikilvægt?

 

Þau selja ritföng, bækur og skrifstofuhúsgögn.

 

Getur Ikea, Office1, Bókabúðin á Eiðistorgi og í Hamraborg ekki massað þá eftirspurn?

 

Penninn náði að skuldsetja sig í mesta góðærinu. Einmitt á þeim tíma sem öll fyrirtæki eiga að borga niður skuldir. Þá var Penninn að veðsetja sig upp í topp. Fór í ÚTRÁS. Opnaði búðir í útlöndum.

 

 

Látum þetta fyrirtæki rúlla.

 

http://www.kr.is/karfa/upload/images/auglysingar/penninn.jpg = http://eldib.files.wordpress.com/2008/03/bankruptcy.jpg

 

-Sleggjan-


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband