Laugardagur, 4. apríl 2009
Framsókn
Þeir eru soldið óöryggir með sjálfan sig.
Þeir eru alltaf að breyta logo-inu sínu. Enginn annar íslenskur stjórnmálaflokkur hefur gert það eins oft og þeir.
Förum aðeins yfir söguna.
Vörumerki Framsóknarflokksins til langs tíma.
Pínu poppaðari útgáfa sem nú prýðir heimasíðu flokksins.
Vörumerki Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum 2006.
Vörumerki Framsóknarflokksins í Alþingiskosningunum vorið 2007.
Vörumerkið sem á að leggja fram núna kosningum 2009
Mér finnst svosem ekkert rangt við að gera þetta. Ég hef mjög gaman af vörumerkjum og öllum pælingum kringum það. Af þessum vörumerkjum finnnst mér ExBé sniðugast. Og svo þetta neðsta 2009 flottast. Mjög flott merki.
Gangi þeim vel :P
-Sleggjan-
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.