Tillögur

Nú eru stjórnmálamenn í kosningabaráttu.

 

Staðan í dag er einföld, það eru tveir kostir sem þarf að gera strax:

1 Skera niður.

2 Auka tekjur.

 

VG: Hátekjuskattur

Sjálfstæðis: Skera niður

Samfylking: Engin tillaga

Framsókn: Engin tillaga

Frjálslyndir: Vilja auka þorskkvótann um 100 þusund tonn.

 

 

Ég held ég sé til í tillögur Frjálslynda. Guðjón Arnar er með góða sjómenn sem vini. Þeir segja að allt sé morandi í fiski. Gefum Hafrannsóknarstofnun frí. Þeir eru blýantsnagarar. Prufum að auka kvótann og fáum pening í ríkiskassann.

 

 

-Sleggjan-


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband